Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Qupperneq 52
S k ý r s 1 a, I. Ársfundur félagsins 1906. Ársfundur félagsins var haldinn mánudaginn 17. des. Eftir að formaður hafði minst tveggja látinna félagsmanna, Hallgríms Mel- steðs bókavarðar og Ólafs Guðmundssonar læknis, lagði hann fram reikning félagsins fyrir 1905 og hafa endurskoðendur ekkert fundið við hann að athuga. Því næst skýrði hann frá rannsóknarferðum Brynjúlfs Jónssonar næstliðið sumar út í Vestmanneyjar og upp á Þórsmörk. Hann mintist og á prentun registursins við árbækur fé- lagsins 1880—1904 og árbókarinnar fyrir 1906. Eptir nokkrar um- ræður um rannsóknir fornleifa hér á landi bar formaður upp þá tillögu félagsstjórnarinnar, að gera Brynjúlf Jónsson að heiðursfélaga i þakklætisskyni fyrir margra ára starf hans í þjónustu félagsins, og var það samþykt i einu hljóði. II. Reikningur hins íslenzka Fornleifafélags 1905. Tek j ur: 1. í sjóði frá fyrra ári........................, . kr. 1071 45 2. Tillög félagsmanna og seldar Árbækur..................— 172 55 3. Styrkur frá Forngripas. til að spyrja upp forngripi — 100 00 4. Styrkur úr landssjóði.............— 400 00 5. Selt verkfæri frá Hörgsdalsgrefti....................— 1 50 6. Vextir á árinu: a. af bankavaxtabréfi................kr. 22 50 b. af innst. í sparisjóði............— 1 10 -------------- — 23 68 7. Til jafnaðar mót gjaldlið 4 .........................— 300 00 Samt. kr. 2069 18

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.