Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Page 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Page 23
25 tæplega 2 álna djúpt í jörðu, varð fyrir partur af helluflór og á honum veggjarundirstaða. Þær leifar hafa verið yngri en hinar og hefir húsinu þá verið hleypt upp frá því sem var. Framantaldar menjar hafa sýnt það og sannað, að sfcrffa-nafnið á Gýgjarhóli hefir ekki verið neinn seinni tíma tilbúningur, því hér hafa óefað fundist leifar af eldaskdla og arni. Og svo sýnist, sem hér hafi jafnframt verið smiðja, þar sem málmur var bræddur, ljáir hertir o. s. frv. Einkum er þó þessi fundur merkilegur að því leyti að hann er þeygjandi vottur þess hve lengi nöfn geta haldist og minnt á uppruna sinn, þó kennimerki séu breytt og gleymd fyrir löngu. Br. J. 4

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.