Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Side 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Side 44
46 að (at), haft sem tilvísunarfornafn. — TR í 9. 1. aftast eru að lík- indum fyrstu stafirnir af orðinu trúfnni) og hefir þá máske komið á eftir: á Iesum Christum. Viðv. þessum síðustu setningum sbr. Garðast. nr. 2 (Árb. ’04, bls. 40). Þessi áletran hljóðar þá þannig: Hjer hvíler góð, digðug og dándis lcvinna, Guðrún Thorkjellsdóttur, hver að ifirvann og endaði sitt strið (m)eð sigri í tr(únnif)........ Ártal er ekkert á steinbroti þessu, en alt bendir til að áletranin sé frá 17. öld. Matthías Þórðarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.