Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 45
Yfirlit
yfir muni, selda og gefna Forngripasafni íslands árið 1906.
[Tölurnar fremst sýna tölumerki hlutanna á safninu; í svigum standa nöfn þeirra
er gefið hafa safninu gripi].
5334
5335—36
5337—38
5339
5340
5341
5342
5343
5344
5345—46
5347
5348
5349
5350
5351
5352
5353
5354—55
5356
5357
5358
(Frá landshöfðingjadæmi íslands). Innsigli íslands, eftir-
gerð úr járni af silfurinnsiglinu frá 1593.
(Sama). Innsigli tvö, úr kopar, fyrir landshöfðingjann
yfir íslandi, annað með islenzkri, hitt með danskri áritun.
(Sama). Stimplar tveir fyrír landshöfðingjann yfir íslandi.
(Sama). Innsigli úr kopar, skaftlaust, með árituninni
»kongelig Commissarins ved Islands Althing«.
(Sama). Innsigli úr kopar, skaftlaust, með árituninni
»Islands stiftamt«.
Danskur silfurpeningur frá tíð Kristjáns VII.
Hnífur með beinskafti skornu.
Brýnisstúfur.
Gamalt reizlulóð, fundið í gömlum rústum á Þiðriksvöll-
um í Steingrímsfirði.
Samfella og skauttreyja
Silfurbelti
Deshús úr silfri
Sextánskildingur frá 1717.
15 soldi frá 1802.
Svipuhólkur úr silfri með nafni Chaspar.
Skúfhólkur lítill.
(Hr. Sigurður Sigurðsson). Mynd af Daða Níelssyni 1850
(eftir Sigurð Guðmundsson).
Skúfhólkar 2 úr silfri, annar gyltur.
Lár útskorinn.
Signet jarðfundið.
Skírnarfat úr kopar.
Vestan úr Arnarfirði; um 100
ára gamalt.