Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 46
48 5359 5360 5361—63 5364 5265—67 5368 5369—71 5372 5373 5374 5375 5376 5377 5378 5379 5380 5381 5383 5384 5385 5386 5387 5388—89 5390 5391—92 5393—95 5395 5397 5398 Rýtingur og hnífur við; fundnir á Vikingslæk við Þing- skála í jörðu. Hnappur. Þrjár millur. (Hr. Jón Sighvatsson). Hólkur rendur úr beini. Þrjár spýtur, skornar, úr Hrafnagils-skálanum. Reiði. Þrjár hringjur. Sylgja. Nálhús úr beini. Trafakefli, haglega skorið. Asklok(?) úr steini, jarðfundið á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Söðulfótafjöl með koparhöldum. (Hr. Ebenezer Guðmundsson). Hringja úr kopar með verki. Utskorinn stokkur með dragloki. Kökumót skorið, Rúmfjöl útskorin, með ártalinu 1773. Mittisband spjaldofið. Pípukongur, mannshöfuð skorið úr tré. Silfurskeíð gylt. Manchettuhnappar Bjarna amtmanns Thórarenssen, úr gulli, Nálhús úr tré frá 1887. (Hr. Guðjón Jónsson, Tungu i Fljótshlíð). Járnspori!?), jarðfundinn á Einhyrningsfiötum. Tvær silfurskeiðar. Rauðkritarmynd af J. G. Hövisch, eftir Sæm. M. Hólm. (Hr. Brynjólfur Jónsson, fornfræðingur). Járnístað og koparhnappur, jarðfundið í Fljótsdal. (Sami). Járnbútar, steinar og brýnistubbar, jarðfundið á Þuríðarstöðum á Þórsmörk. Skóstýll úr kopar, fundinn á Gnúpverja-afrétti. Litill kassi með bókarlagi, skorinn. Signet Bjarna amtmanns Thórarensen, úr gulli, grafið af honum sjálfum og honum gefið af Friðreki konungi VII. Ennfremur hafa Forngripasafniuu vei'ið gefin tvö allstór og merkileg myntasöfn í ágústmánuði 1906. Gjörðu það bræður tveir danskir, dr. M. Lund, læknir i Kaupmannahöfn, og herra óð- alsbóndi C. F. Lund, Aldersro við Værslev. Hinn fyrnefndi gaf safn af forngrískum og fornrómverskum myntum, samtals 964 mynt-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.