Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 56
58 5. k a f 1 i. Almenn ákvæði. 23. gr. Ef fundi forngrips er levnt, varðar eftir 17. gr. önnur brot gegn ákvæðum laga þessara varða sektum frá 20 til 500 kr.; auk þess má taka munina eða andvirði þeirra af hinum seka. Með mál út af brotunum skal farið sem almenn lögreglumál. 24. gr. Stjórnarráðið skipar sérstakan fornmenjavörð, og hefir hann jafnframt umsjón með Forngripasafninu. Fornmenjavörður skal hafa 1800 kr. í árslaun. Fela má stjórnarráðið fornmenjaverði að hafa á hendi og framkvæma að öllu eða nokkru leyti þau réttindi eða störf, sem því eru lögð í lögum þessum, þó þannig, að jafnan geti sá, sem óánægður er með ákvæði fornmenjavarðar, skotið mál- inu til stjórnarráðsins. 25. gr. Opið bréf 7. ágúst 1752, svo og öll önnur ákvæði, sem koma i bága við lög þessi eru úr gildi numin. *

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.