Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Page 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Page 58
60 V ar as k r i f ar i: Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður. F é h i r ð i r: Þórh. Bjarnarson, prófessor. Varaféhirðir: Sigurður Kristjánsson, bóksali. Endurskoðunarmenn: Jón Jensson, yfirdómari. Jón Jakobsson, landsbókavörður. III. Reikningur hins íslenzka Fornleifafélags 1906. Tekjur: 1. í sjóði frá fyrra ári kr. 1306 17 2. Tillög félagsmanna — 169 00 3. Styrkur frá Forngripasafninu til að spyrja uppi forngripi — 100 00 4. Styrkur úr landssjóði — 400 00 5. Vextir á árinu: a. af bankavaxtabréfum kr. 36 00 b. af innstæðu í sparisjóði . . . . — 1 94 — 37 94 Samt. kr. 2013 11 Gjöld: 1. Kostnaður við Árbók 1906 og við Registur Ár- bóka 1880—1905 kr. 928 95 2. Greitt Brynjólfi Jónssyni fyrir fornleifarannsóknir — 100 00 3. Ýmisleg útgjöld — 7 99 4. í sjóði við árslok 1906: a. bankavaxtabréf ....... kr. 800 00 b. i sparisjóði Landsbankans . . . — 40 64 c. hjá féhirði — 135 53 — 976 17 Samtals kr. 2013 11 Reykjavík, 14. nóvember 1907. o Þórh. Bjarnarson. p. t. féhjrðir.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.