Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 9
9 frá Keldum; það er það vað, sem Brynjúlfur Jónsson hefir nefnt Orustuvað, »til stuttleika«. Ekki hygg ég það eiga skylt við Orustu- hóla (Árb. Fornl.fél. 1902, bls. 4—5)1)- Knafhólavegir, þrjár krossgötur. Vaðið yfir um hjá Gunnarssteini og vegurinn þaðan er nú ekki aðeins »lítt tíðkaður« (Árb. Fornl.fél. 1902, 4), heldur er vegur sá sjálfsagt löngu fyrir ómuna-tíð aflagður sem ferðamannavegur. Áin hefir lengi legið þar nokkuð þröngt og farvegurinn niðurskorinn. En í fyrndinni hefir þar vegur verið, all-fjölfarinn, eftir þeim götum að dæma, 6—8, sem ég sá þar um 1890, að hæfilega blásnum jarðvegi á moldunum norðvestur af Gunnarssteini. Þessi vegur hefir, austanað, legið um Vallartanga og Sandgils-sljettuna í vikið milli brúna, skamt fyrir neðan Keldnasel gamla, — þar sá ég nokkrar götur á moldum, — rétt á milli Knafahóla hinna austustu, þar sem fyrirsátin var, — líklega ekki »undir nyrðri hólnum« (Árb. Fornl.fél. 1888—92, bls. 482), heldur, eins og haldið hefir verið, í hinum suðvestri. Hann er stærri og i honum dalur,, sem var grasi vaxinn fram yfir 1883 (Árb. Fornl.fél. 1888—92, 48), nægilega stór fyrir fyrirsátarmenn og hestana 30, bundna. Upp úr honum ganga »hraunkambar« (Árb. s. st.). — Þar, — við Knafahóla, — sá ég á moldunum nær einum tug gatna3) nálægt 1) í árbóka-registrinu 1904 hefir Br. J. sett nafnið *Krókavaðið« í svigum aftan-við *Orustuvaðið«, en það nafn mun hann einnig hafa gefið því sjálfur. — Það mun vera þetta sama vað, sem Vigfús Guðmundsson álítur í grein sinni í Árb. Fornl.fél. 1927, bls. 10—14, hafa verið Holtsvað. M. Þ. 2) Jeg hygg þetta misritað hjá Sig. Vigfússyni, eftir óljósu minni eða hann hafi ruglast í afstöðunni, — nema þetta sé prentvilla. 3) Víðar hefi ég séð þvílíkar götur á moldum. Þannig voru nokkrar götur {5—7) norðan-undir húsabænum í Hraunkoti; lágu þar til austurs og vesturs, en sáust ekki þar nema á litlum bletti. — Á Skotavelli (sjá Árb. Fornl.féi. 1898, 22), neðan-undir lágri brún, voru um 8 götur skýrar, frá Tröllaskógi (Stóraskógi) út að Melakoti i Keldnalandi, og er það sama stefnan og út að Eystra-Skarði (Stóra- Skarði), milli kirkjustaðanna og að bæjum þar í grendinni. — Austan-við Árbæj- arkrók hinn efri hefir verið bær (eða kot), má-ske bygður úr Litla-Skógi, hafi hann eða þær Skóga-jarðir átt land að ánni, sem Iíklegt er; er nú að blása ofan af honum þar við ána; ef til vill hefir hann ekki þekkst um langt skeið. Þar komu einnig upp fornar götur að ánni, og sjást þær enn i heiðinni sunnan árinnar. Hjá þessum bæ var Skógarvað, sem svo er kaliað enn. — Þá sá ég og milli 1910 og 1920 fjölmargar götur sunnan-við Reyðarvatns-hæðir, fyrir norðan Nón- hól, þar norðan-við lægstu lægðina. Stefndu þær beint vestan-að austur til Litia- Reyðarvatns og eflaust fram á við, fyrir austan Hróarslæk, til Austasta-Reyðar- vatns, sem enn var i bygð 1670 og ljósast hefir verið stórbýli, líklega tveir bæir og haft mikla bygging á Kongshól. — Sjá ennfremur um moldargötur í Árb. Fomi.fél. 1888—92, 74—75. — Allar þessar götur eru nú horfnar, flestar fyrir löngu, moldirnar blásnar upp, niður fyrir þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.