Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 12
12 Reynifellsöldu (Holt Brynjúlfs Jónssonar), hafi það þá verið byggt, — sem hefir verið látið fara í hvarf fyrir uppgönguna. Eins og þessi vegur lá nærri ánni (Rangá) fyrir sunnan hana, svo lá annar vegur norðan-megin hennar, frá Keldum suður-undir á, vestur Tunguheiði í Tungunes, til Hvolhreppsvegar, svo sem áður var sagt. — Lengdarmunur á þessum vegum, frá Keldum í Hvol- hreppinn, er sama sem enginn. Nú vitum við af Njálu, að morguninn eftir brennuna, líklega mjög árdegis, er Ingjaldur á ferð þar suður-frá og hefir hann, sem vissi nákvæmlega, að nú var hin voðalega nótt afstaðin, sennilega riðið heiman til njósna og ætlað sér, eins og leið lá, fram veginn og vestur Tunguheiði, norðan-megin árinnar, til vaðs nálægt Hestaþings- hól, — gagnvart þeirri leið, sem FIosi reið austur, sunnan-megin ár- innar. Þegar nú þess er gætt, að vegurinn þar á hraunrananum, Krappanum, liggur talsvert hærra en Tunguheiði, var þeim Flosa gefið að sjá Ingjald og kenna einmitt á þessu svæði, fyrir framan Tungu, þar sem áin hefir skorist í þrengsli, niður í hraunið, — sem nú er vallgróið beggja-megin —, og þar sem ekkert vað er á henni, frá Haldfossum fram um Tungufoss. Fyrir framan Tungu er standberg beggja-megin að ánni; þau eru sem velgildir brúarstöplar og nálega láréttur jarðvegur fremst á þau. Þar má því vel ríða að ánni beggja vegna. Fer varla hjá því, að úr þessum hömrum hafi hlaupið nokkuð síðan í fornöld, og ljósast mikið!). Þar má talast við og engu síður senda spjóti yfir-um en á Vígi eða Einvígi, sem er hið sama1 2). Sjá- 1) Um Tungu (fyrst byggð um 1711, samkv. Jb. Á. M., I., 340; lagðist í eyði 1877) hefir brotnað úr brúninni á 55—75 m. löngu svæði um 2 fet (0,60—0,65 m.) með vissu i mínu minni; svo kann víðar hafa verið i full 900 ár. — Fyrir austan Tungu virðist gamall jarðvegur að ánni. Þar má sums staðar ríða niður að ánni og ekki meira en 10—14 faðma haf, sem senda þurfti spjóti yfir-um milli manna. 2) Vígið er berghali mikill, vestan-megin að ánni, og þrengir mikið að henni. Það er efst um Fossdali og um 280 m. ofar en Reynifellsvað. Liggur berg- hali þessi mjög á móti straum, að hömrum og hárri brún, með snörum krók, handan-við ána. Verður varla sagt, að þar séu klettanef hvort á móti öðru (Árb. 1888—92, 49). Vígið er að lengd um 66 m. og að hæð, undan straum, frá yfir- borði vatns, allt að 5'h m. Vígi mun vera eldra nafn en Einvígi, sem mun hafa tekist upp smátt og smátt, eftir að farið var að reyna til að koma Flosa og Ingjaldi þar saman. Sbr. enn fr. Árb. Fornl.fél. 1902, 5. Ef nafnið á þessu einkennilega bergnefi á ekki við öldungis óþektan at- burð, hygg ég að það sé komið til af því, að þar hafi verið álitið gott vígi, — sem þó tæplega er. Víginu hallar ört að ánni og er neðanvert háll blágrýtisávali, beggja-megin að vatninu, og ílt að fóta sig þar, enda ógjörningur að veita mót- stöðu af afli. Þangað er alis ekki reitt út á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.