Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 16
16 séð hann þrisvar, jafnan við uppgöngu á hið fremsta horn fjallsins, — að hinni miklu landmælingavörðu Björns Gunnlögssonar. í fyrstu sá ég hann nálega gróðurlausan, en síðast er ég gekk upp (15. júlí 1917) var fé í dalnum og uppi í brekkum hans á 4 stöðum. — Hinn forni jarðvegur er þar allur í burt, niður í hálsinn, en hæzt á hon- um, uppi undir háfjalli, liggur óblásin jörð enn og eru þar háir bakk- ar að (varla lægri en 3 m.); þeir vóru þó sýnu nær háfjallinu þegar ég kom þangað fyrst. Þá, og síðar, vóru og háar torfur uppi í fjall- inu, vottar um hinn gamla jarðveg á því. Gunnarssteinn og dysin við Rangá. Gunnarssteinn er 1364 faðma (2568V2 m.) í háaustur frá bæjar- dyrum á Keldum, mælt yfir austur-lækjarbotninn, svo beint sem unnt var. Hann er að hæð 2—3 álnir, eða vel það (um 2 m.). Ummál hans að neðan 13‘/2 faðmur (251 2/s m.), hér um bil. Breiddin mest um miðju, austur og vestur, 2 faðmar (33/4 m.), en flötur hans að ofan norður og suður (þ. e. frá ánni) um 4 faðma (7‘/2 m.). Sbr. enn fremur lýs- ing hans í Árb. Fornl.fél. 1888—92, 48. Norðurenda hans að austan, og jafnvel allan norðurendann, er auðvelt að hlaupa upp, og enda miðhluta hans að vestan, án þess að festa hönd á honum. Uppi á honum er nóg rúm fyrir 3 menn að verjast. Hann er nú 8 faðma (15 m.) fyrir norðan ána. Fyr meir hefir áin fallið inn-undir hann og nokkuð til beggja hliða; það sýnir hið vatnsnúna grjót jarðvegar- ins. — í hánorður af honum eru dysin, annað norður-af hinu (sbr. Árb. Fornl.fél. 1888—92, 48). Hið syðra er 37 faðma (692/3 m.) frá honum, hitt 54 faðma (1012/3 m.), mælt er í mið dys; eru því 17 faðmar (32 m.) milli þeirra. Allt mælt með 3 álna mælistiku 25. des. 1920. — Dysin voru sitt á hvorum hól. Árbæjargatan, og vegur Skaftfellinga, á Fjallabaksleið til kaupstaðar, var á milli þeirra, — um Keldur, fyrir ofan lækjarbotninn. Fyrst í mínu minni lá hellugrjótið hjer um bil allt saman á mold á hólakollunum. Nú er það að mestu leyti komið út fyrir hraunhólana. Þótt þeir séu ekki stórir, er það samt næg sönnun fyrir því, hve jarðvegurinn hefir verið þykkur þar áður en blása tók!). Jafnframt er þó þess að geta, að sú var venjan, að velta grjótinu út frá dysjunum af forvitni, og færðist það síðan sjálfkrafa nokkuð lengra út á við, um leið og undan því blés. — 1) Þar skammt vestar, um 200 faðma (3762/a m.) var svo hár vallendis- bakki, að ríðandi maður náði ekki upp á hann með svipuskafti; var þó ekki blásið nærri í hraun niður umhverfis. Jarðlagið mun að visu hafa hækkað mjög fyrir langvarandi ofanáhlaðanda úr blástrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.