Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 22
Holtsvað, Holtavað, m. m. Þeir Skúli og Vigfús Guðmundssynir hafa gjört vöð þessi að um- talsefni, annar í Árbók Fornleifafélagsins 1927, hinn í Lesbók Morgun- blaðsins, 30. tölubl. 1928. Svo skylt er með þessum greinum, að þær hefðu mátt vera í sama ritinu. Þá greinir á um vöðin, kap. 116 og 117, bls. 267—8, og kap. 131, bls. 313, Njála 1844, prentuð í Viðey eftir útgáfu í Kaupmanna- höfn frá 1772'), sem ég einnig hefi til samanburðar. Ég ætla mér ekki að taka upp ályktanir þeirra, eða fara út í rit annara þess efnis, sem að engu eru heilli; greinar þær verður hver að lesa eftir vild og leita í huga sínum að sannanalíkum. Ég sá þriðji má ekki láta undan draga að benda á þriðja stað- inn, þar sem mér hefir legið huga næst um Holts- og Holta-vað; verða svo aðrir að dæma, hver okkar fer næst vöðunum. Tökum fyrst alþingisreið Flosa út frá Ossabæ, kap. 116.; ég vil hefja gang á eftir honum út að Holtavaði, en útúrkróka verð ég að fara til að vekja upp aðrar og meiri athuganir, þó það lengi málið. Bæjarrúst var mikil sunnan-megin Affalls, nokkuð austar en miðja vega frá Kanastöðum að Vomúlastöðum, sem kölluð var gamli Ossa- bær. Úr þeim rústum var tekið grjót heim að KanastöÓum, og lík- legt á fleiri bæi. Til þess staðar hefir grjótið, eftir útliti þess, verið flutt lengst innan-úr Fljótshlíð og úr Dímon (Rauðuskriðum, kap. 92). Það er einstakur, hamrabundinn fjallstindur, toppgróinn og mjög fag- ur, langt austur á svæði Markarfljóts, og hafði fljótið smámsaman rót- tætt öllu skrúði sem lengst umhverfis hann. Síðan blásið og sand- kafið stór svæði enn lenyra út frá honum, og þar með ónýtt merki, svo sem götur til fornra staða, er sannað gátu tilveru þeirra. 1) Vegna orðabreytinga i nýrri útgáfu Njálu, 1894, vissi ég Jón í Hlíðar- endakoti og fleiri fróða menn grama i huga, að raskað væri um meginatriði, rýrt álit sögunnar; og geta mætti til, að dauft sé orðið letrið á elztu skinnhand- ritum Njálu, svo að eigi verði fullyrt um mismun Holts og Holta; eða hver gat fundið hvöt hjá sér til að gjöra tvö vöð ur einu? Ég held mér við eldri og fullkomnari útgáfuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.