Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 26
26 inu, og var það kennt við hann. Á baki honum var stór og þykk vallendistorfa, og blésu undan henni ein mannsbein fyrir nokkrum árum. Vestanmegin læksins var algróið; þar var Nónholt, nón frá Litla-Reyðarvatni, og náðu rætur þess að læknum móti Kóngshól. Alla þessa leið var lækurinn í afarmörgum kröppum krókum og háir vallendistangar að honum báðum megin, en hraunbrún með nýgræð- ingi hátt yfir öllum töngum hans hraunmegin upp i botn. Talið ófært yfir hann með hest, en léttur maður gat hlaupið á sumum stöðum. Á þessu svæði hét hann Hraunlækur. Svo fannst mér hlý- legt með honum, að ég get ekki gleymt mér þar. Annar lækur kom upp norðan-undan Kóngshól og runnu í hann smálækir frá Litla- Reyðarvatni og víðar; féll hann áfram norður, og þá vestur í aðal- lækinn fyrir sunnan Goltjörn. Mynduðu þessir tveir lækir allstórt nes á milli sín, er hét Kóngshólsnes, vanalega kallað á milli Iækja; vot- lent og bakkar í kring; eitt vað hvoru megin; griphagi góður og oft kvikt af hrossum. Var ég ungur, þegar mest sóttu okkar hross þangað og í Hraunlækinn. Þetta, sem ég hefi lýst, eru upptök Hróarslækjar, hvaðan sem hann ber nafnið. Nú er þetta land yfirdekkt með einni sandbreiðu. Enginn Hraun- lækur til, blautar vatnseyrar á stóru svæði fyrir sunnan Kóngshól og Nónholtið, upp á milli þeirra og lengst norður að Votanesi, sem er ^ á milli Spámannsstaða og Goltjarnar, allt lárétt með gljáandi vatns- glærum, og sítlar af þeim í Iækinn, enda bætast honum úr því mörg aðrennsli. Kirkjuvegurinn, sem áður var, löngu aflagður, en er nú fyrir vestan allt þetta óblíða díki, Kóngshólshraunið kúffullt af sandi og alsett melkollum. Hér á við eigi síður en hjá Valgarði hinum grá, kap. 108.: »Riðit hefi ek hér um byggðina víða, ok þyki mér eigi mega kenna at hin sama sé«. Heiðin frá Reyðarvatni og Goltjörn náði ósærð og óslitin austur um Illugagerði, fjárhús, Kubbhól, Dalamynni, Þverbrekkur, Knafahóla; þeir fjórir tals, allir hamrabundnir, uppháir og grasi vaxnir, með hrúta- berjum og margslags blómgresi; — austur um Keldnasel, Seltungur, og norður á móts við Sandgil, hvar Egill bjó. Austast voru sundurskornar torfur og blásnir laufmelar. Fyrir norðan Knafahóla var hraunbelti, geiri inn í heiðina austan frá, er hét Axarhraun, allt með vaxandi gróðri, en norðanmegin þess var eitt óslitið heiðarland frá Reyðarvatni, sem áður var nefnt, austur um Smalaskála, Blesuvik, Kelduréttir, Eldi- viðarhraun, með margslags gróðri, svartaviðardrögum, sortulingi, i hreindýramosa m. m. Þá Markhólstungur alla leið inn að Sandgils- árfarvegi, en örmjór sandgeiri var á milli þeirra og Eldiviðarhrauns- ins, er náði jafnt því vestur. Þá Skotavöllur og Gráhellumelar austast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.