Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 31
31 að Rangá; þá var hann kominn á sinn vanalega veg, og öll kenniheiti kunn. Vaðið á Rangá var til suðurs frá Keldum, og vil ég leyfa mér að kalla það Gunnarsvað; vestanmegin þess hefir mátt sjá fjölda gatna, sem er nærri dregið í til fulls af sandfoki; þær liggja beint vestur eftir breiðum vallendisgrundum, sem heitir Hald. Rangá hefir á fyrri öldum skift þeim í tvennt, Austur- og Vestur-Hald. Við hlið þess að vestan er Keldnalækur, þá með Sandgilsá, og Iítur þetta út sem nes eitt mikið milli ár og lækjar, jafnlent alla leið heim að Keldum. Vað á læknum var skammt ofar en mynni hans, og sjást þar enn götugrófir í bökkunum, í beinni stefnu út alla tungu niður til Holtsvaðs, þá suðuryfir vaðið og til vaðs hjá Hofi. Þarna var hann kominn fyrir þá áður en varði; um aðra vegi gat hann ekki orðið fyrir þeim; þeir hefðu annaðhvort keppt við hann í reið, eða snúið að honum einum, hefði hann farið sunnar og riðið á bóg við þá, þar sem ekkert leiti bar af. Kolskeggur reið á eftir og er ekki getið að hann spyrði um för Gunnars; óefað farið eina leið báðir. Gunnar ríður hart upp eftir eyrunum að lokinni orustunni, bls. 127. Þetta bendir á sama veginn til baka. Hofsvað mun eitt af því, sem alltaf hefir verið farið skakkt með, byggt á misskilningi og gömlum getsögnum. Götur þær, sem Sigurður Vigfússon talar um, og sagnir Ingig. Narfadóttur eru ekki næg sönn- un um vaðið, og brýnið á eyrinni sannar ekkert um það. Árnar geta velt þyngra hlassi á skemmri tíma. Bærinn hefir þá verið flultur fyrir mörgum árum frá sínum upphaflega stað, af vallarbrúninni, og götur gengizt fljótt niður í mjúku nesinu. Tættur gamla Hofs höfðu þá að vonum verið rúnar miklu byggingarefni, hellum, aðfluttum frá ánni við Djúpadal, og frá Kirkjubæ1). Nú eru gisgrónir sandhaugar upp-af sumum þeim rústum. Við Guðmundur bóndi á Hofi höfum nýverið leitað eftir líkum þarmegin við ána, og urðum litils vísari; túnið er frádæmt framvegis vegna jarðabóta, og læt ég hlutlaust um smávað niður þar. Spöl austar2), fyrir austan lækinn, sem rennur undir allri nesbrúninni að aust- an og kemur undan Hofsvelli við tún beggja bæjanna. Bæjarlækinn má sjá til gatna, er liggja yfir vesturhorn á mjög lálendu nesi, frá ánni og yfir lækinn undan nýja bænum, og eigi er fortakandi með vað rúma jafn- 1) Það sagði mér Filippus Vilhjálmsson, fullorðinn maður, uppalinn á Stóra- Hofi, að svo stór og þung fjósflórhella hefði verið sótt að Hofi Marðar, að hann og aðrir karlmenn urðu að brjóta hana í þrennt, til þess að hafa ráð með að koma henni heim, og var þó undan brekku að fara. 2) Þó ég noti svona óákvtðið orð til vegalengdar ómælt, spöl, skammt eða því um líkt, þá vil ég meina það svo sem 10—15 mínútna gang eða nærri hálfa bæjarleið En klyfjagang tel ég 40 faðma á mínútu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.