Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 43
43 Flosi bíður sinna manna við Holtavað. Það hefir verið vestan frá Þingskáianesi, dáiítið breytilegt, ofar og framar eftir sandburði, — fjöldi gatna. Utanmegin tóku við Holtin og er því nafnið á vaðinu mjög eðlilegt og rétt. Holtin hafa jafnan haft víðtækt nafn, að sínu leyti eins og Þríhyrningshálsar, Flóinn o. fl. Bær er þar skammt vest- ur frá ánni, sem heitir Austvaðsholt, má vera dregið af árvöðum, Austmannavað, Austvað. Grein,t hefir á um bæjarnafnið, og fæ ég enga úrlausn af þeim útleggingum; vænti því, að þeir, sem að bæn- um standa, geti orðið skírnartollsfríir, þó ambaganir síðari alda séu í ljós leiddar. Að bærinn sé oflangt frá ánni, þegar enginn annar var nær eða í milli, og land hennar lá að, segir lítið. Tökum t. d. Keldur og Reynifell, hvar Eystri-Rangá fer á milli; þar er jafnan kallað Reyni- fellsvað vestan-frá, en Keldnavað austan-frá, eitt og sama vaðið. Svona máltak mun víðar mega finna, hvernig sem það er þegið. En vöðin austan yfir hafa verið um lækjarmynnin og upp-eftir, á milli Austvaðsholts og Kýraugastaða. Ingjaldur bjó sig þegar við 15. mann. Hann ríður um Knafahóla, skammt fyrir neðan Víkingslæk, og beint til Holtavaðs, samkvæmt boði Flosa. Ófært er að halda Ingjald svo fijótan að búa sig og lið sitt, að stutt áning þyldi biðin, og Flosi auðvitað mænt eftir, að hann kæmi albúinn til þingfarar, þó á hálku stæði gegnt honum, enda var Ingjaldur ekki ákveðinn fyr en eftir samfundi þeirra, og þó viljatreg- ur, vegna tengda við Njál. »Þat er líkast, segir Ingjaldr, at ek geri svá, en þó vil ek nú heim ríða fyrst, ok þaðan til þings«. Honum var töf að ríða heim, og missti af samfylgd Flosa. Nokkuð öðru máli var að gegna með Mörð, bls. 269. Hann reið ótilkvaddur til fundar við Fiosa, og kvaðst riða vilja til þings með honum, með öllu liði sínu. Varla eru líkur til, að Flosi hafi talið hann liðsmann sinn fyr en þarna, en hitt er víst, að Mörður hefir vitað allt um ferðir þeirra, og búið sig jafnhliða Sigfússonum. Sigfússynir og sá flokkur að austan riðu Þríhyrningshálsa, efra út Hólmslönd, Rangá milli Árholts og Orustuhóla, um Knafahóla, og það- an til Holtavaðs; þar komu vegir saman. Flosi fagnar þeim glaðlega; þeir ganga fram að ánni. Mjer finnst þessi orð lítið segja. Maður getur á öllum árbökkum sagt: Gakktu fram að ánni, þar sem hún er framundan og maður ætlar yfir, án tillits til átta. Sjáum bls. 332: »En um morguninn snemma tóku þeir hesta sína og riðu fram á leið«. Þessir voru eins og fyr á útleið, en ekki austur; annars gat verið ágætur áfangastaður utanmegin við Holtavað, hvað landkosti snerti, og öllu fegurra pláss, vallendi hærra, umgirt lækjum, og norðan-við nes mikið frá Kýraugastöðum, en vegna þinghalda austanmegin, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.