Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 45
45 hellir; þar hefir verið gamall hellir, allur greyptur í móberg, en hraunið ofan á. Dálítið nes er undan bænum, sem nær austan fram móti Kaldbak, og tekur áin hálfhring syðst í holtsbrúninni. með snöru iðu- kasti, og drífur hana inn með og norður-fyrir holtið. Skammt austur af Helli er Bolholt á sléttu nesi við árbakkann, flutt þangað undan sandi; en fyrir norðan ána, örstutt austar, er Húsagarður, landnámsjörð, en bærinn fluttur í nesið ofan af hrauninu undan sandi. Þessa sögu mætti lengi teygja. Þá er Flosi að taka sig upp úr sínum áfanga og hverfur mjer, þegar frá ánni sleppur. Ég vil láta hann fara þennan dag út á Laxár- bakka. Mér þykir líklegt, að einhvers staðar með bökkum Þjórsár megi finna gamlar götuleifar, er liggi að og frá ánni, en til þeirra verður að leita öllu-megin, eins líklega sem ólíklega, um Árnesið, og alla leið frá Kaldárholti að Þjórsárholti. Frá Holtavaði lágu tvennar götur til sömu áttar, á sinn hátt eins og frá Holtsvaði; aðrar örskammt vestur af hraunnefinu, nálægtstefnu um Kýraugastaði, og líklega norður yfir hraunheiðarnar fyrir austan Lækjarbotna, eins og út í Árnesið eða ofan við það, en aðrar stefndu nærri Lúnansholti, og liggja, að ég held, norður hæðir út frá Holts- múla og benda þá sem vestarlega á Árnesið, eða ef til vill vestar. Þessar götur sá ég að skiftust austur við ána á háum, en litlum, val- lendisflöt, austur af rofbakka, sem nú er þar, og horfðu í ána. Þarna fór Flosi yfir og tel ég það nægilega skýrt Holtavað. Nú eru liðin 50 ár síðan þau gatnamót hurfu, en áin gengið til hliðar; og eigi mun það síður hafa tekið breytingu við blástrana stóru beggja vegna með ánni, sem eyðilögðu umrædd býli, en létu ekki eftir nema ár- nesin með ánni. Og einhvern tíma hafði þarna skorist af tangi, sem nú er kallaður Kaldbakshólmi. En austan megin var óljóst um þessar götur; má vera, að þær hafi fallið í ána, eða séu kafnar aur og sandi. Hvenær þetta vað hefir lagst af, er ekki hægt að segja, en vöð- um hefir fjölgað mjög snemma, og götur færst lengra upp á bakkana og upp í nesið. Þar má vafalaust telja eitt forna vaðið, sem hefir verið fyrir austan albogann á ánni; þangað liggja margar götur, og þá líklega upp yfir hraunið til byggða í námunda við Skarðsfjall, en gátu alveg eins legið á slóðir hinna út að Þjórsá. Það er einna lík- ast, að hafi rýmkast um ána upp-eftir, og vöðin haldið þá leiðina; og síðast kom vað út af túninu á Kaldbak. Einnig sunnar með ánni er vað, ýmist um lækjarmótin eða þar fram með, nú venjulega kallað Heiðarvað. Þessi breyting með vötn- in hefir gengið öldum saman, eftir teningskasti árinnar. Annars var illa aðgætt þarna með ánni; ég hefði sannarlega veitt þar og annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.