Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 50
50 menntum hins »gamla heims« — sem hlýtur að stafa af mislestri og óvandvirkri afritun frumheimilda. Slíkar skekkjur eru þó ekki mjög láandi eða neitt furðulegar. Sízt þá, er þeir menn fjalla um, sem ó- kunnugir eru staðháttum, hafa fyrir sér lúin, velkt og slitin handrit, mikið bundin og skammstöfuð með ósamkvæmum rithætti og stafa- gjörð, oft i flaustri og hálfrökkri af gluggaleysi, eða við lélega ljós- týru. Hér þurfti heldur ekki að muna mörgum stöfum. Mest alt velt- ur á tveimur orðum: »austan« (»ustan« eða stytt: »u-t-n«?) fyrir — utan Rangá, og »eystri« (»yztri«?) fyrir ytri — Rangárvelli. Kunnugum hlýtur að vera jafn augljóst, að fyrir austan Rangá var ekkert rúm fyrir Flosa, og eins hitt, að fyrir utan Rangá er gloppótt frásögnin um landnámið þar: Fyrir ofan Skarðsfjall um þvera Land- sveit, og alla að ofanverðu, er engin bújörð nefnd sem landnámsjörð og engum landnámsmanni ætluð búseta þar. En þar held eg vafa- laust að landnám Flosa hafi verið. Sagt er að visu á sama stað um Ketil einhenta: »Hann nam Rangárvöllu alla ena ytri fyrir ofan Lækjar- botna ok fyrir austan Þjórsá ok bjó at Á«. Hér sýnist nú fyrst of- aukið orðinu »alla« (eins og víðar í Landnámu; annaðhvort land- námsmanni til enn meira ágætis, af venjulegum frásagna-ýkjum, eða athugaleysi ritara). Og svo verður líka hálfgerð mótsögn í því sem sagt er um tvo næstu landnámsmennina: Ketill aurriði »nam land et ytra með Þjórsá og bjó at völlum enum ytrum« (þ. e. á Minnivöllum hinum fornu). Og Ormr enn auðgi »nam land með Rangá at ráði Ket- ils einhenta og bjó í Húsagarði«. Báðir voru bæir þessir fyrir »ofan« Lækjarbotna, og þó er ekki út sagt, að þeir væru numdir úr landnámi Ketils einhenta. Líkara að þeir nafnar og bræðrungar hafi komið saman og numið sameginlega. Og hafi þetta gerst ádur en Flosi kom, þá vantar það, að Flosi næmi land »að ráði Ketils« eða öllu heldur »í hans landnámi«. Bær Ketils að Á hét síðar Árbær og var niður undir Nautavaði við Þjórsá, fyrir neðan Þjórsárholt, sem er að norðanverðu við ána. Bújörð hans hefir tekið yfir lönd fjögurra stórbýla: Hvamms, Hellna^ Fellsmúla og Skarðs, auk annara minni. Skarðslækur, sem nú er nefnd- ur, hefir skift löndum þeirra nafnanna, en hvar takmörkin hafa verið að ofanverðu, er óljóst. — En góð og gild markaþúfa hefði Skarðs- fjall mátt vera, milli Flosa og Ketils einhenta. Gjöri eg þvi ráð fyrir,. að Flosi hafi numið lönd 5 stórbýla: Skarfaness, Merkur (e.), Klofa (e.), Galtalækjar og Leirubakka, auk margra minni býla á síðari öldum. Þótt ekki væri meira við að styðjast um landnám Flosa, en nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.