Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 52
Nokkur örnefni í Víga-Glúms-sögu. Eftir Eirik Briem. 1. Kvarnárvað. Helgi magri, sem nam Eyjafjörð, gaf Hámundi, tengdasyni sínum, land milli Merkigils og Skjálgdalsár og bjó hann á Espihóli hinum syðra, er nú heitir Litlhóll, þ. e. Litli-Espihóll. Þórar- inn, sonarsonur Hámundar, gjörði bú fyrir norðan Espihól og bjó á Espihóli hinum nyrðra, sem nú er venjulega nefndur að eins Espihóil eða, sem tíðast er í Eyjafirði, Stórhóll, þ. e. Stóri-Espihóll. Milli bæj- anna gengur fram að Eyjafjarðará hæð, brött fram við ána; það er Espihóllinn, sem bæirnir eru kendir við; bæjarlækurinn á Espihóli rennur niður með Espihólnum að norðanverðu og út í Eyjafjarðará, rétt við hólinn. Lækurinn hefir upptök sín í dal uppi í fjallinu fyrir ofan Espihól, er heitir Kvarnárdalur, og rennur eftir dalnum endi- löngum; hann er eflaust sú Kvarná, sem dalurinn er kenndur við, enda heyrði ég stundum lækinn nefndan svo, þegar ég var að alast upp á Espihóli; að vísu hefir Merkigilsá einnig upptök sín í Kvarnár- dal, en hún fellur út úr honum rétt fyrir neðan upptökin og það eru engin líkindi til, að dalurinn hafi verið kenndur við þá á eða að hún hafi nokkurn tíma heitið Kvarná. í Víga-Glúms-sögu, 11. kap., er skýrt frá því, að Esphælingar máttu búast við, að .Glúmur myndi koma með fjölmenni, til að hefna fyrir ófarir Arnórs frænda síns; því næst segir svo: »Þar var þá vað á ánni, sem nú er ekki. Þeir söfnuðu nú at sér Lxxx vígra manna um nóttina ok bjuggust við á hólinum framanverðum, því at þar var vaðið á ánni við hólinn sjálfan«. Hóllinn, sem hér er átt við, er Espi- hóllinn, því að enginn annar hóll er við Eyjafjarðará þar í nánd, og vaðit, sem var við hólinn sjálfan, hefir því einmitt verið þar, sem bæjarlækurinn á Espihóli, öðru nafni Kvarná, fellur í Eyjafjarðará. í Víga-Glúms-sögu, 22. kap., er sagt frá stefnuför Þórarins á Espihóli til Uppsala; lá þá leið hans fyrir neðan Þverá, bústað Glúms; og er Þórarinn var á heimleiðinni, segir svo: »Esphælingar riðu yfir ána; sá Glúmr för þeirra og ætluðu yfir at Knarrarvaði«. Áin, sem Esp- hælingar ,voru komnir yfir, er Glúmur sá för þeirra, hlýtur að vera Þverá, en áin, sem þeir eiga eftir að fara yfir, er Eyjafjarðará, og enginn vafi er á, að þeir hafa ætlað að fara yfir hana á áður-nefndu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.