Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 61
61 (26—27), sem renna rétt hjá Skörðum. Allar þessar ár koma austan- úr heiði, og eftir að þær hafa runnið í Kvíslina heitir hún Mýrarkvisl (28) og rennur hún í Laxá. Hér eftir tek ég fyrir hverja jörð í Hverfinu, og tel upp þau ör- nefni, sem finnast í landareign hennar. Girðing liggur suður brúnirnar austan-við sveitina og er talið heimaland neðan við hana. Hefi ég tekið þau örnefni, sem eru innan þeirrar girðingar, en mun svo lýsa hinum sérstaklega, sem austan-við eru. I. Skarðaland nær út að girðingu, sem er á Hálsinum sunnan-til og nær niður í Mýrakvísl. — í túninu er hóll, rétt norðan-við bæinn, sem heitir Ófeigur (28); þar á Ófeigur Járngerðarson að vera heygður, en ekki er sjáanlegt að grafið hafi verið í hólinn. — Sunnan- og austan-við bæinn er kirkju- eða bænhús-stæði og sézt fyrir kirkjugarði. — í suðvestur- horni túnsins er Mylnuhóll (29); þar er nú ekki mylna lengur. Svæðið utan- og neðan-við Skörð, sunnan-frá Skarðagróf, neðan- frá Kvísl og upp að gamla Mýrarvegi (30) heitir Skarðahrís (31). Á því svæði eru þessi örnefni: Lág (sem kerruvegurinnn liggur eftir á parti), skammt frá girðingunni, heitir Króklág (32). — Hrísakot (33) er fornt eyðibýli, niður-undir Kvíslinni; þar sézt fyrir túngarði og tóttar- brotum. Skarðagerði (34) er annað eyðibýli sunnar og ofar; þar eru nú beitarhús og hafa verið lengi. Systrahóll (35) er rétt neðan-við túngarðinn í Skörðum og á hon- um tvær vörður, er heita Systur (36); utan-við þær er Grœnalág (37). Niður-af Systrahól er Kjálkahóll (38) og suður- (eða suðvestur-) af honum er Iítil hnúta, er nefnist Draugur (39). Ósar (40) heita þar sem Skarðagrófin rennur í Kvíslina. Skarðahálsinn er nú varðaður frá Saltvík og fram í Skörð. Stór varða á halli einu rétt utan-við Skörð heitir Eldbera (41); við hana átti að hafa sézt haugaeldur eða vafurlogi. Rétt utan-við túngarðinn er Jóhönnuholt (42) og Smáhóll (43) utar og austar. Hamarbrekkur (44) ganga suður, ofanvert við hálsinn; þær eru töluvert háar á parti. Vestan-undir þeim er Hamarbrekknalaut (45). Suður-af endanum á Hamarbrekkunum er Tungusporður (46) og Tungusporðsás (47). Háiás (48) er upp-við girðingu á merkjum milli Einarsstaða og Skarða. — Ofan- (og utan-) við túnið er Dagmálabunga (49), töluverð, bungumynduð mýri. Þar suður- og upp-af eru þrjú holt, er heita: Þorkelsholt (50), Melholt (51) og Steinaborg (52). Sunnan- við þau er mýri: Hallgrímsbunga (53).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.