Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 63
63 Gráisteinn (86); Djúpalág (87) heitir sunnan- og ofan-við Flesjuna, og og neðan-við hana tvær tjarnir. Sú ytri heitir Skálhyrnutjörn (88). Systralág (89) er þar ofan-við og í henni sprettur Þröngulækur (90); rennur hann í bæjarlækinn vestan-undir holti, er heitir Vörðuholt (91). Sunnan-við Þröngulækinn er Ytri-Þrönguhóll (92) og þar sunnan-við Syðri-Þrönguhóll (93). Þröngur heitir þar sem Skógaáin fellur niður milli þessara hóla og Stöplanna að sunnan. Fyrir neðan gamla garðinn, sem fyr er nefndur, suður við skóg- ana, eru Fossabrekkur (95), Fossabrekkuholt (96) og Fossabrekku- hvammur (97) eða öðru nafni Drápuhvammur (98); er hann nefndur svo af því, að þar fenntu milli 50 og 60 ær til dauðs að haustlagi fyrir mörgum árum síðan. Nokkru ofan-við garðinn er einstakt holt í mýrinni, er heitir Einbúi (99), og Lœkjamót (100) þar ofan-við. — Sunnan-við Einarsstaða-bæinn er Geitakofaholt (101) og þar rétt hjá er lækur, er nefnist Brunnhúslækur (102); var þangað sótt neyzlu- vatn úr Einarsstöðum fyrrum. — Bæiarholt (103) heitir þar sem bær- inn stendur. Engið er aðallega suður- og niður-frá bænum; eru það mýrar- sund og móar grasi vaxnir. — Syðstu partarnir af mýrunum (við skóg- ana) heita Toddar (104) og syðsta sundið Votasund (105). — Kúa- ker (106) tjarnarpollar með stör þar rétt neðan-við. Neðan-við vaðið á Skógánni er Heygarðsholt (107) og neðan-við það Langaruna (108) (mörg holt í röð). — Út-við Einarsstaðagrófina að sunnanverðu er Baðskinshóll (109); töluvert hár og melar uppi á honum, en viði vax- inn að sunnan. Utan-við grófina eiga Einarsstaðir engjastykki; í því er Geithóll (110) (út af Baðskinshólnum) og Grafarhóll (111) suð- vestur-af honum (viði vaxinn). Utan undir Geithól er Sigguhvammur (112); eftir honum rennur lækur. Suðvestur af Grafarhól eru kölluð Nef (113) meðfram ánni. Utan- og ofan-við Löngurunu, á vetrarveginum, liggur Illalœkjar- hallið (114) og nær út á móts við Sniðurpollagrófina (115) og niður í gegnum það syðst rennur Illilækur (116), sem kemur ofan úr Gemlingasundi (117), sem er þar skammt ofan-við. — Ófœruholt (118) heitir grasi vaxinn hóll, neðan-við Bæjarholtið, og Tjaldhóll (119) er vestan-undir Baðskinshólnum við Einarsstaðagrófina. III.—IV. Örnefni í Skóga- og Dýjakots-landi. Skógar er næsti bær sunnan-við Einarsstaði. Eins og nafnið bendir til, munu hafa verið þar fyrrum skógar, en þeir eru nú gjör- samlega horfnir. Dýjakot heitir bær sunnan- og ofan-við Skóga og var leigður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.