Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 69
69 byggðir út úr heimajörðinni á síðustu öld og liggja túnin saman. Þar sem sá bær stendur er sagt að áður hafi verið fjárhús, er Nón- hús (293) hafi heitið. í túninu sjálfu eru þessi örnefni: Dagsláttur (294), vestasti hluti túnsins; sýnast þær hafa verið hlutaðar sundur með görðum. Þær hafa sjálfsagt verið slegnar af sóknarmönnum, þegar hálfkirkja (eða hænahús) var á Reykjum, eins og segir í Jarðabók Árna Magnús- sonar og Páls Vídalíns. Gíslabrot (295) hét áður tóftarbrot sunnan-til á »dagsláttunum«, en nú er búið að slétta yfir það. Götuhús (296) heitir tún út við garðinn og Sigmundarhús (297) annað suður á túninu. Fyrir vestan túnið yzt er Kvíaból (298), og Kviamgri (299) þar vestan-við. — Út frá Kvíabóli, nokkuð úti í mónum, er melhóll, sem Álfhóll (300) heitir; utan-við hann liggur melur þvert austur og vest- ur: Langimelur (301). Vestan-við þessa mela og móinn er Reykja- flóinn (302); hann er blautur víða og ófært um hann með hesta. Syðst í honum er Flóakjaftur (303); vík, er gengur nokkuð suður-eftir. Vestan-við Flóann er Flóásinn, eins og áður er getið. Vestan-við hann er Litlasund (304), suður-af Vestari-Flóanum; vestan-við það er Kjóhólasundsás (305) og vestan-við hann Kjóhólasund (306). Yzt í þeim er Kjóhóll (307). Suður- og vestur-af honum er sveigur all- stór við Kvíslina og heitir hann Stóri-Krókur (308); þar skammt sunnan-við er all-hátt barð við hana, er nefnist Bótarbarð (309). Suð- austur-af því eru Bótarfletir (310), graslendisfláki all-stór, en þó smá- þýfður. Suður-af þeim er djúp hvylft í móana; heitir hún Stóra- lág (311). Vestan-við bæinn Litlu-Reyki, örskammt, er Gráalaut (312) í mónum. Rétt austan-við hana er Kofaásinn (313); nær hann tæplega suður á móts við hveri. Vestan-við hann er Þormóðsmýri (314), stór að ummáli og slegin sumstaðar; út frá henni gengur Lœkjardalur (315) og vestan-við hann er Stekkjarás (316); nær hann alveg út að Flóanum. í hann nær því miðjan er skarð dálítið: Miðaftansskarð (317). Nokkuð vestan-við Stekkjarásinn er töluvert stórt fell, er nær suður á móts við Þormóðsmýri syðst og út undir Bótarfleti; heitir það Hrakholt (318); hæð gengur austur úr því syðst, er heitir Litla- Hrakholt (319), og er hitt því oft nefnt Stóra-Hrakholt til aðgreiningar. Utan-til í Hrakholtinu er mýrarsund, er Fellssund (320) heitir; (er ekki ólíklegt að nafnið á ásnum hafi verið »fell« en ekki »holt«). Yzt á Fellssundi er Fellssundshali (321). Vestan í Hrakholti sunnar- lega er Loddavaðslág (322), og rétt neðan-við hana er vað á Kvísl- inni, er nefnist Loddavað (323). — Ef til vill er þetta eitthvert ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.