Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 70
70 kennilegasta örnefnið hér um slóðir og torskildast. Hefi ég spurt eina þrjá menn hér nálægt, færa í málfræði, og hefir sín útskýringin verið hjá hverjum þeirra. Einna sennilegust, að mér fannst, var sú, að »loddi« væri sama og ferðamaður (að fornu máli)1) og að orðið þýddi því Ferðamannavað, og Ferðamannagötur (324) heita göturnar, sem að því liggja. — Annars læt ég aðra færari menn dæma um það, hva5 þetta örnefni þýðir, eins og önnur fleiri, sem torskilin eru. Nokkru utar en þetta er svo Hústóft (325) og Hústóftarlág (326); neðst við hana er krókur á Kvíslinni og pollur all-djúpur; heitir hann Krókhylur (327). Utan-við hann nokkuð er Kvíslin lygn á all-löngum parti og heitir þar Langalygna (328). — Kvíslarnes (329) heitir tangi eða svæði vestan-við Hústóftina. Suður frá Reykjatúninu, með fram ánni, er Þvottahversmór (330), ágætt engi, því að volgu vatni er veitt á hann úr Helgánni; í henni, rétt neðan-við móinn, er Þvottahverinn. Stiflugarður (331) heitir gamall garður við ána, rétt fyrir sunnan; þar var áin stífluð fyrir nokkrum árum og veitt á engið sunnan-við. Sunnan-við hann er Vestur- mýri (332) og nær hún suður að Grafarlœk (333), sem er á móts við hverina. Sunnan-við hann eru Grafarlækjarenni (334) og vestur-af þeim er Langaholt (335), vestan-við hluta af Þormóðsmýri, er nær þang- að suður. Eru þá upptalin örnefni vestan-við ána; er það oftast nefnt Vesturland (336), sá hluti landsins, sem þar er. Neðan-við túngarðsendann ytri er Fjárvað (337) á Helgánni. Utan- og austan-við það er Fjárvaðsholt (338). Beint upp-af vaðinu er í fjallinu Syðra-Fjárgil (339), og nokkru utar Ytra-Fjárgil (340); efst við Syðra-Fjárgilið er Skjóllág (341), milli tveggja holta. Gamall garður liggur suður-eftir fjallinu neðan-til og er nefndur Þvergarður (342); er það talið áframhald af garði, sem á að ná upp i Mývatns- sveit, (sbr. nr. 71). — Rétt ofan-við hann, í miðju fjallinu, er Litli- melur (343), en neðan við hann, beint á móti bænum, er Gegnis- lœkur (344). — Sunnan- og neðan-við hann eru Höll (345), og neðan- við þau eru Langholt (346). Upp-af Litlamel ofarlega er Dagmálagróf (347), og uppi á brún- inni er Ytri- og Syðri-Dagmálavarða (348—349) og stutt á milli þeirra. Sunnan- og neðan-við Bogavörðurnar, neðan-í brúninni, eru Guludý (350). — Sunnan-við Litlamel er Flekksgróf (351); nær alla leið ofan-frá brún og niður á mýri. — Nokkru sunnar er Fosslækur (352), og milli þeirra (grófarinnar og Fosslæks) eru Melhólalágar 1) Þýðir víst lika örn að fornu máli, en ólíklegra þykir mér að nafnið sé af því dregið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.