Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 71
71 (353) á víð og dreif, og á milli þeirra eru Melhólar (354). Upp-af þeim, alveg upp undir brún, eru Töðufletir (355), grasi vaxnir hjallar. Sunnan-við þá er Dimmagil (356); nær það ofan af brún og niður að hverunum. Sunan-við það, nærri því efst (við krókinn), er Dimma- gilshnúta (357), en utan-við það neðan-til (út og upp af hverunum) eru Geirar (358). Engi Stóru-Reykja er aðallega sunnan- og austan-við ána; þar heitir Flekkur (359), slétt engjastykki, og ofan-við Þvottahverinn er á mýrinni Hádegisholt (360). Suður með ánni, rétt utan-við stíflugarð- inn, er Brúnsmór (361), en uppi undir fjallsrótunum er Svikahjalli (362), líklega nefndur svo vegna »hætta«, sem á honum eru fyrir sauðfé. Rétt utan- og ofan-við hann er Illilcekur (363), nefndur svo fyrir það sama og hjallinn. Út-við Flekksgrófina er nefnt Aðhald (364); hefir þar verið hlaðinn veggur og kreppt að fé á grófarbarminum. í Helgánni sunnarlega, skammt utan-við Strútshverinn, var pollur er Náðargat (365) hét. Sunnan- og neðan-við Stóru-Reykjabæinn var vað, sem Kýrvað (366) hét, og úti i ánni, niður frá Álfhól, er Hrossa- pollur (367); skammt þaðan utan-við er Bótarvað (368), og rétt utan- við það er við ána að vestanverðu tóftarbrot, er nefnist Gvendar- stekkur (369). IX. Örnefni á engi Garðræktarfélags Reykhverfinga, neðan-við hverina og út-af þeim, eru þessi: Sigmundarpartur (370) hét áður yzta stykkið af enginu (suður- og upp-af gamla stíflugarðinum). Litlu-Reykjapartur (371) hét rétt utan- við Yztahverslœk (372); það er nú innan girðingarinnar mestallt. Sunnan-við lækinn (milli hans og Uxahverslœks) (373) heitir Vota- tunga (374); á hana er veitt volgu vatni úr hverunum og sprettui' hún afbragðsvel. Oft orðin hvanngræn, þegar mýrarnar í kring eru enn gráar og gróðurlitlar. Sunnan-við hana er Litlatunga (375), (sprett- líka ágætlega) og þar sunnan-við Stekkjartunga (376), og vestan- og sunnan-við hana rennur Syðstahverslcekur (377). Hveravöllur (378) hét áður slétt, aflíðandi grund á milli Yzta- og Uxa-hvers; nú er búið að plægja hana upp að mestu og gjöra að jarðeplagörðum. En viðarmóa, sem voru milli Uxahvers og Syðstahvers, er búið að bylta um og gjöra að graslendi. — Árið 1918 var reist nýbýli við hver- ina og býr þar framkvæmdastjóri Garðræktarfélags Reykhverfinga; heitir það Hveravellir og stendur við Yztahverinn. Er það hitað upp með gufu úr hverunum, sem leidd er inn í húsið í stein- steyptu ræsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.