Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 73
73 mest þau máttu. Þegar gesturinn kom í hlaðið, var kerlingin komin inn í baðstofuna, en karl var að fara í aðra brókarskálmina í bæjar- dyrunum! — Norðan við Flæðuna hefir Langagróf (399) upptök sín; rennur hún út í Helgána hjá Strútshver. Austan við hana, utan-til og suður á móts við Syðstahver (austur að Syðstahverslæk) er Brekknakots- tunga (400) og er veitt á hana volgu vatni; er það bezta engi í Brekknakotslandi. Rétt ofan við götuna suður-frá hverunum, neðst í brekkunni, er lítið holthróf með melbletti framan í; það heitir Stórahall (401). Spölkorn sunnar kemur upp smálækur neðst í brekkunni og er kall- aður Bensalœkur (402). Litlu sunnar er annar lækur, er hefir upptök sín æði langt uppi í brekkunni; heitir hann Króklœkur (403). En rétt norðan-við túnið umhverfis svarðargrafirnar er nefnt Hallið (404). Þaðan eru grasgeirar uppeftir brekkunni og vanalega nefndir Geirar (405). Norðaustur-frá túninu eru grónar rústir, er nefn- ast Geitnakofi (406). Norður-frá Geirunum efst eru Sléttubalar (407), vaxnir grængresi og smáviði. — Og út- og upp-af þeim er vel gróin brekkan og eru þar smálækir og mýrlendisblettir litlir; heitir þar Grœnahlíð (408). Bœjarlœkur (409) kemur eftir gili beint ofan að bænum. Litlu sunnar er annað gil og eftir því rennur Hesthúslœkur (410) ; það af túninu, sem er sunnan við hann, heitir Hesthústunga (411) , en Hesthúseyri (412) heitir þar niður-af. Um 200 stikum sunnan-við túnið er Kviagil (413) og nær það ofan af brún; fram-af því heitir Kvíagilseyri (414). Þar sem Brekkna- kot hverfur sýn, þegar farin er gatan suður með fjallinu, er nefnt Hvarf (415). Sunnan-við bæinn (í túninu) eru rústir af kofa, sem hét Vigfúsarkofi (416); stóð hann til skamms tíma. Upp-af honum er á túninu hesthús og þar, sem það stendur, er nefnt Breiðablik (417). XI. Örnefni i Klambraselslandi. Úti í fjallinu, um það bil miðja vegu milli Brekknakots og Klambra- sels, er Hólkotsgilið (418); og upp af því, á brúnunum, Hólkotsbotnar (419). En beint vestur-frá því, handan við mýrina, er gamalt eyðibýli Hólkot (420). Er túnið nú afgirt og slegið frá Klambraseli. — Vestur- af því er kringlóttur grasblettur á móunum, er heitir Viðrar (421) og utan undir Hólkoti Hólkotslág (422). — Helghóll (423) heitir hóll þar suður með Kvíslinni, og vað hjá honum Helghólsbrot (424). Drættir og hyljir í Kvíslinni, taldir að norðan og suður-eftir, heita þessum nöfn- um: Straumbrot (425), Vikdráttur (426), Gunnarsbeygja (427).—Sel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.