Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 81
Örnefni á Landmannaafrétti. Mér hefir dottið í hug, að segja frá nokkrum örnefnum á Land- mannaafrétti. Og þess fremur tel ég þess þörf, að á síðari árum hafa fjallaferðir kaupstaðarbúa og útlendinga farið í vöxt, en þeir oftast ókunnugir og freistast til að gefa ýmsum stöðum nöfn, sem geta valdið ruglingi síðar. — Lýsi ég að eins nöfnum, er ég þekki og á því svæði, sem smalað er sem Landmannaafréttur, án tillits til landamerkja, enda ekki fyllilega kunnugt um þau. Frá Galtalæk á Landi að Svarta-Núpi í Skaftártungu liggur varð- aður vegur, sem kallaður er Fjallabaksvegur nyrðri. Liggur hann eftir afréttinum. Byrja ég að telja nöfnin austan-frá og fyrst sunnan veg- arins, eftir því sem við verður komið, en get þess, ef út af ber. Örnefni innan Tungnaár tel ég síðast. Við landnorðurshorn Torfajökuls er all-stórt stöðuvatn, sem heitir Kirkjufellsvatn. Úr því fellur Kirkjufellsós í Tungnaá. Vatnið og ós- inn skilja smalaleiðir Skaftfellinga og Landmanna. — Vestan-við vatnið er hátt fell, gróðurlaust, sem heitir Kirkjufell. Það líkist mjög turnlausri kirkju að lögun, séð vestan-að. Kirkjufellsháls liggur fram af því neðar í jöklinum. Vestan-við hálsinn er smágil, að mestu gróðurlaust; það heitir Halldórsgil, — kennt við Halldór Jónsson í Næfurholti, d. 1901; mun hann fyrstur hafa skygnst í það við smöl- un; við hann er og kennt Halldórsfell og Halldórsdalur á Skaftár- tunguafrétti. — Vestan-við gilið er hár hryggur frá jöklinum til norðurs, sem heitir Barmur — þ. e. austurbarmur jökulgils. — Með fram Kirkjufellsós að vestan og fyrir norðan veginn er ölduhryggur norð- ur í Tungnaá, nafnlaus; fyrir vestan þann hrygg er hnöttótt, grasi gróið fell; það er Stóri-Kýlingur. Sunnan í honum er gamalt sælu- hús, endurbyggt af Skaftfellingum í mínu minni. Við það lágu þeir oft á meðan þeir ráku sláturfé »að fjallabaki«, og höfðu því féð í Kýl- ing. Vestan-við Stóra-Kýling er Kýlingavatn; það er að miklu leyti breikkun Tungnaár, sem rennur þar norðan-við á nærri hallalausu landi. Úti í vatninu syðst er Litli-Kýlingur — lítið grasi gróið fell. — Fram að 1918 varð oftast að sundríða — nema þegar Tungnaá var 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.