Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 94
Skýrsla. I. Aðalfundur 1928. Hann var haldinn í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins fimtudaginn 24. mai, kl. 6 síðdegis. Formaður skýrði frá framkvæmdum fjelagsins árið, sem leið, og lagði fram ársreikninginn, endurskoðaðan. Átti fjelagið í árslok 290,11 kr. í handbæru fje, en síðan hafði bæzt svo við, að nægði til út- gáfu árbókarinnar á þessu ári. Síðan skýrði formaður frá ritgerð, er borist hafði frá Skúla Guð- mundssyni á Keldum, um nokkur örnefni og staðhætti í Njálu, svo og brjefum um örnefnasöfnun, er fjelaginu höfðu verið send frá Þor- bergi Steinssyni i Hvammi í Dýrafirði og Skúla Þorsteinssyni á Reykj- um í Reykjahverfi. Benedikt Sveinsson alþingismaður hreyfði því, hvort eigi væri rjett, að fjelagið reyndi að hafa eitthvert eftirlit með mannvirkjagjörð og grefti á merkum sögustöðum, svo sem í Reykho'ti og víðar. For- maður svaraði þessu erindi og kvaðst hafa brýnt fyrir mönnum, sem að slíku unnu, að tilkynna, ef þeir kæmu niður á eitthvað markvert. Vigfús Guðmundsson minntist á, hver þörf væri á, að registur yrði gjört við síðustu 25 árganga árbókar fjelagsins. Var samþykt að skora á stjórnina, að sjá um, að slíkt registur yrði gjört.1) II. Reikningur hins islenzka Fornleifafjelags árið 1927. T e k j u r: 1. Sjóður frá f. á.: Veðd.br. 2500, ríkis. 400, bæjar. 200, Eimskipafj. 100 kr. 3200 00 2. Árstillög innheimt.......................................— 701 86 3. Ævitillag................................................— 50 00 4. Andvirði seldra bóka.....................................— 70 75 Flyt kr. 4022 61 1) Formaður hafði raunar fyrir 2 árum falið manni að gera registrið, en sá maður andaðist frá því verki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.