Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 2
2 staði í Skaftafellsþingi, — og þar eru ekki nákvæmari lýsingar en annarsstaðar, sem síðar verður sýnt — þá afsakar dr. E. Ó. Sv. það á ýmsan hátt, meðal annars þann, að þeir (hann) hafi „engan áhuga“ haft á „staðfræði“ (U. N. 368), en þegar þeir segja eitthvað óná- kvæmt frá í Rangárþingi — að dómi E. Ó. Sv. — þá er öðru máli að gegna. Þá er ekki hægt að skýra ónákvæmnina „til hlítar með áhuga- leysi hans (þ. e. höf.) á staðfræði". (U. N. 377). Þá gefur dr. E. Ó. Sv. það fyllilega í skyn, að ónákvæmnin stafi frá því, að þekking Nj. höf. á staðfræði í Rangárþingi hafi „aldrei verið grundvölluð, en staðirnir honum fjarlægir í rúmi, þar sem sagan er skráð, og ef til vill langt liðið, síðan hann sá þá“. (U. N. 377). Suma helztu sögu- staðina í Rangárþingi, eins og t. d. Bergþórshvol, eiga Nj. höf. aldrei að hafa sjeð með eigin augum, að áliti dr. E. Ó. Sv. Frá mínu sjón- armiði, og með nokkrum persónulegum kunnugleik í Dölum og Rang- árþingi a. m. k., svo og upplýsingum frá kunnugum, glöggum og sann- orðum mönnum, skal jeg nú athuga þá staði, sem dr. E. Ó. Sv. telur, að Nj. höf. lýsi ónákvæmt eða rangt í þessum hjeruðum, og á að vera sprottið af ónógri staðþekkingu þeirra, eða jafnvel fullkomnu þekk- ingarleysi. í DÖLUM. . Dr. E. ó. Sv. undrast það og telur það skort á stað- 0ILaxáynr ÞekkinSu Nj.höf., að Gunnar á Hlíðarenda (í gerfi Kaupa-Hjeðins) fer norður fyrir Laxá, og inn Laxár- dal að norðan-verðu, þegar hann fer frá Hrútsstöðum „þar sem bær er við bæ“ (U. N. 350) í stað þess að fara „upp á Laxárdalsháls". Mjer virðist þetta ekkert undrunarefni. Gunnar fer vitanlega norður fyrir Laxá til þess að blekkja leitarmennina, villa þeim sýn. Hann hefir ýmyndað sjer, sem rjett var, að þeim kæmi ekki til hugar, að hann hefði farið nærri þvert úr leið, og hafa því leitað hans í aðra átt, m. a. um Laxárdalsháls. Það hefði verið hið mesta óráð fyrir Gunnar að fara frá Hrútsstöðum upp á Laxárdalsháls, einmitt í þá átt, sem hann vissi, að myndi verða leitað að sjer. Ekki vissi hann, hvenær sín yrði saknað á Hrútsstöðum, og það gat orðið áður en hann kæmist undan leitarmönnum þessa leið. Aftur á móti var leiðin upp Laxárdal að norðanverðu örugg. Bæirnir þar, á þessum tíma, voru nú ekki þjettari en það, að þeir voru að eins þrír, Hjarðarholt, Goddastaðir og Lambastaðir, svo að það hefur verið auðvelt fyrir Gunnar að forðast þá. Og ekki hefur það heldur spillt til, að á þessum slóðum hafa verið stórfeldir skógar, eins og Laxdæla sannar. Ekki er það heldur ólíklegt, að Gunnar hafi athugað þessa leið, og ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.