Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 78
70 telja það óðara misritun, því að hver mun geta sannað, að um misritun geti ekki verið að ræða? Vitaskuld eiga misritanir og mismæli sínar ástæður, en þegar um forna texta er að ræða, er alla jafna ósanngjarnt að heimta, að á þær ástæður sé bent, en aftur á móti er það ekki ósanngjarnt, þó að mælzt sé til þess, að reynt sé að færa líkur að því, að um miskvæði sé að ræða og ekki þekkingarvillui, og hvílir sönnunarskylda hér sem ella á þeim, sem breyta vilja texta sögunnar. Og þó að um sannanir geti ekki verið að ræða, má þó kannske koma að líkum. Hér kemur t. d. til athugunar, hvort nokkuð annað er athugavert við staðfræði ein- hvers héraðs; þá getur vaknað sá grunur, að ókunnugleiki eigi nokk- urn þátt í misrituninni (hefði Guðbrandur Vigfússon gert sig sekan í öllum þeim villum, sem Sk. G. hefur bent á, ef hann hefði verið kunnugur í Rangárvallasýslu?), jafnvel valdi villunni að öllu leyti. Það hugði ég um Þrándargil, en um Rangá var ég í vafa (ekki er hægt að kenna mér harðleikni gagnvart Rangárþingi þar). Ég sé ekki ástæðu að f jölyrða um þetta meira, en vil bæta því við, að þegar Sk. G. fer að nefna hliðstæðu við melbakkann skammt frá Kringlumýri, sem ég taldi söguritarann hafa séð, nefnir hann (vall- lendis-)bakka nálægt Sámsstöðum, sem á að vera melbakkinn við „Rangá“ í 99. kap. sögunnar. En slík aðferð tjáir ekki. Kenning Sk. G. um valllendisbakkann getur verið rétt, þó að ekki sé hægt að sanna hana, en á meðan er auðvitað ekki gerlegt að nefna hana sem sönn- unargagn, hvorki fyrir einu né öðru. Breiðaf jarðardalir. Ég get verið stuttorður um staðþekkingu sögunnar í Dölum og hef litlu við það að bæta, sem ég sagði í bók minni; athugasemdir A. J. J. eru ekki vel fallnar til að hnekkja því, sem þar var haldið fram (sízt af öllu rangfærslur hans, sjá bls. 59—62 hér að framan). Um orðatiltækið ,,á næsta bæ við“ hef ég þegar getið. Leið Gunnars frá Hrútsstöðum Hjarðarholtsmegin hefur ekki orðið mér sennilegri við athugasemdir A. J. J., ég get ekki séð, að manni, sem vill leynast, sé betra að fara fram hjá þremur bæjum (svo ég taki nú upp tölu A. J .J.) en engum bæ, og um hæð skógarins norðan Laxár erum við báðir því miður jafn-ófróðir. Hvort A. J. J. vill heldur telja leið Gunnars frá Laxárdalsbotni til Haukadals spöl eða óraveg, kemur alveg í sama stað niður; ég taldi, að vegurinn væri svo langur, að margt örnefna væri til á þeirri leið, og það sýnir grein A. J. J. (bls. 3) til fullnustu.1) í Njálu er frásögnin á þessa leið: „olc 1) A. ,T. J. segir: „þegar það er nú haft í huga, að Gunnar átti að fara þennan óraveg á þremur sólarhringum, (sbr. Njálu, 22. kap.), mun fæstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.