Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 105
97 Hvammsfjörður mældur upp. Með því opnaðist siglingaleið inn á Hvammsfjörð, sem varð til mikils hagnaðar og hægðarauka fyrir Dalasýslu, einkum suðurhluta hennar, vegna allra aðflutninga með mörgu fleiru. IJtaf kirkjusmíðinu varð mál á millum kirkjusmiðsins, Guðmund- ar Jakobssonar, byggingameistara, og sjera Jóns Guttormssonar í Hjarðarholti, sem þau árin var sóknarprestur í Hvammi og prófastur í Dalaprófastsdæmi. Málið mun hafa verið byggt á talsverðum mis- skilningi, enda vann Guðmundur að mestu málið fyrir Landsyfirrjetti. Kirkjugarðurinn í Hvammi stendur á sama stað, sem áður, en endur- byggður úr grjóti og stækkaður að miklum mun. Fjárhúsin stóðu lengra inni á túninu en þau standa nú, nema eitt þeirra, sem stóð talsvert heimar á túninu og fyrir vestan reiðgötuna; það er kallað Staka-hús. Fjárhúsin voru alls 5 að tölu, og munu hafa tekið um 200 fjár. Hesthús, sem stóð vestur á túninu, mun hafa tekið á millum 10 og 20 hesta; var það rjett við túngarðinn, svo að ekki þurfti að reka hestana yfir túnið, þá er þeir voru látnir inn eða út að vetrinum. Hestarjett var fyrir neðan (vestan) túngarðinn, rjett við Hvammsá. Var ætlast til, að þeir, sem kirkjufundi eða aðra fundi sæktu, ljetu hesta sína inn í rjettina, á meðan messugjörð eða aðrir fundir stóðu yfir. Hestarjett þessi er fyrir mörgum tugum ára eyði- lögð, og önnur byggð á öðrum stað, og er hún einnig eyðilögð fyrir löngu. Þess er áður getið, að árið 1894 var byggt íbúðarhús í Hvammi úr timbri. Þetta hús stóð áður í Arnarbæli á Fellsströnd, og var byggt þar af Boga Smith, þá er hann var bóndi þar. Húsið var flutt sjóveg frá Arnarbæli inn á Akursodda, sem er vestan Hvammsár, við norður- horn Hvammsfjarðar; var það flutt á „Óðni“, sama skipinu, sem efnið í Hvammskirkju var flutt á árið 1888. Var húsið sett upp í Hvammi sama sumarið, og það var flutt þangað. Sjera Kjartani Helgasyni fannst bærinn í Hvammi ekki nothæfur til íbúðar, og þess vegna rjeðist hann í að kaupa þetta hús. Þá var ekki opnuð siglinga- leið í Hvammsfjörð. Urðu þeir menn, sem umbótaþrá knúði til fram- faraviðleitni, að sæta súrum svita að koma í framkvæmdir fyrirætl- unum sínum með byggingar sem annað, þar sem allt efni varð að sækja til Stykkishólms. Ári síðar, eða árið 1895, var Hvammsfjörður mældur upp og siglingaleið opnuð. Þetta íbúðarhús var reist á svo nefndum Smiðjuhól í Hvammi, sem er skammt fyrir sunnan suðurgafl baðstofunnar, sem var, og stendur þar enn í sama formi. Nokkru fyrir 1920 var reistur bær í Hvammi fyrir ábúandann. Þessi bær stendur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.