Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 36
30 hún t. d. ekki rjett frá um ætt Hauks lögmanns — sem var þó einn af' þeim, sem ritaði Landnámu — og eins er það rangt, að þeir Valgarður grái á Hofi og Úlfur örgoði hafi verið albræður. Þeir voru hálfbræð- ur. Móðir Valgarðs var Þórlaug, dóttir Hrafns lögsögumanns á Hofi — hann hefur erft óðal ættfeðra sinna í móðurætt, — en móðir Úlfs var Þuríður, dóttir Þorbjarnar ens gaulverska. í öðru lagi mætti láta sjer koma til hugar, að afkomendur Garðars í „Skaftafellsþingi“ — eða Rangárþingi; þeir voru líka til þar — hefði komizt í frumhand- rit af Njálu og breytt þessu; sett nafn Garðars í stað Naddoðs, til þess að gera veg þessa forföður síns meiri. Annað eins hafa nú upp- skrifarar brallað stundum.1) Þá er það ættartalan. Ættartala þessi er ekki ættartala Odda- verja, heldur Sturlunga, og samin af Snorra Sturlusyni. Að vísu. koma þessar ættir saman með Loðmundi Svartssyni í Odda, er var ættfaðir beggja. f Fornbrjefasafninu (I., 501—503) segir svo um þessa ættartölu m. a. „Af því í ætt þessari koma fyrir liðir úr ætt. Oddaverja, þá kynni vel aö vera, að Sæmundur prestur hinn fróði,, hefði einna fyrstur samið þessa ættartölu, og rakið hana til Odda- verja, og hafi Snorri (Sturluson) haft hana þaðan“. (Letrbr. hjer). Af þessum orðum er það bersýnilegt, að hjer er aðeins um getgátu að ræða, að Sæmundur hafi samið þessa ættartölu, sem ekki ber sam- an við ættartölu Valgarðs á Hofi í Njálu. f ritgerðinni „Sagnaritun Oddaverja" (bls. 14—15) virðist mjer dr. E. Ó. Sv. vera farinn að slaka til um það, að ættartala Valgarðs gráa sje ekki eftir Sæmund fróða. Hann nefnir þar ættartöluna frá Haraldi konungi hilditönn til Oddaverja C, og segir, að Melabók af Landnámu og Njála reki ættina eins „að mestu leyti“. Báðar telji þær ættina komna frá Þrándi gamla, syni Haralds konungs, og bæti við einum lið, Ævari, en Melabók sýni, að svona hafi ættartalan verið upphaflega í Landnámu, en síðar verið breytt eftir hinni gerð- inni, þ. e. að telja Hrærek, son Haralds konungs, ættföðurinn, og sleppa Ævari, eins og gert er í Sturlubók og Hauksbók Landnámu. Síðar segist hann ekkert sjá því til fyrirstöðu, að þessi kafli ættar- tölunnar, þ. e. C — hann nefnir að vísu ekki, hvor gerðin, Þrándar eða Hræreks, en ekki er hægt að líta öðru vísi á en að það sje Þránd- 1) Annars get jeg ekki fundið mikla mótsögn í því, þó Landnáma hermdi rjett eftir Sæm. fróða, og hann (eða aðrir Oddaverjar) hefðu skrifað þessa stuttu setningu í Njálu um Garðar: „Sá fann ísland“, því ekki er sagt, að hann hafi fundið landið fyrstur. Hitt má til sanns vegar færast, að hann fyndi það. Hann fann fyrstur, að landið var eyland, og hafði fyrstur manna hjer vetrarsetu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.