Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 100
92 hans, sem aðaláin myndazt af. Þessi gil, ásamt örnefnum þeirra, verða greind síðar. Þverá rennur alla leið frá Þverárgilstungum — svo heita grasbreiður fyrir botni dalsins — í þröngum klettagljúfr- um suður fyrir Mannsfjall —, sem er keilumyndað fjall á millum Þverdals og Skeggjadals. Þar beygir hún til vesturs, þvert yfir Skeggjadal, og rennur í Hvammsá fyrir norð-vestan Hvammstúnið, sem áður er sagt, skammt frá því, er Krossgil fellur í Hvammsá úr vesturhlíð dalsins . Fjallið, sem Hvammsbærin stendur undir, er hátt og bratt. Skipt- ir Bæjarlækurinn og Hrosshársgil (Hrosshófsgil) fjallinu í sundur í þrjár hlíðar (Bæjarkoll, Bæjarhlíð og Hjallahlíð). Liggur Hvamms- túnið með-fram tveimur þeirra (Bæjarkolli og Bæjarhlíð) , og er sem næst ferhyrningur að lögun. Er þó lengd þess miklu meiri en breidd- in, sem er frá hlíðarrótunum að Hvammsá, að heita má. Skeggjadalur þrengist meir eftir því sem inn-eftir honum kemur, sem fyr er sagt. Jafnframt hækkar undirlendi dalsins mikið, er inn að svo-nefndum Fossabrekkum kemur. Fyrir sunnan Fossabrekkur eru fjögur gil í vesturhlíð dalsins, sem öll renna í Hvammsá. Verður þeirra getið síðar. En úr austurhlíðinni (Mannsfjalls-megin)' eru að- eins tveir smálækir, sem koma undan hlíðarrótum Mannsfjalls. Skeggjadalur endar langt norður í fjallgarði, og heitir innsti (norð- asti) endi dalsins „Rangali". Er dalurinn þar mjór og þröngur. Aðal- upptök Hvammsár eru úr giljum og uppsprettum, er myndazt af fönnum undan austurrönd Skeggaxlar, sem er há klettaborg á miðj- um fjallgarðinum á milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar, og fremst (vestast) heitir Klofningsfjall. Fjall þetta er einkennilegt að sjá frá Stykkishólmi; sýnist það allt jafnhátt og sljett að ofan sem heygalti (heybólstur)' alla leið frá Galtardal, sem skerzt norður í það, og vest- ur á enda þess. Að Skeggöxl er talið að liggi átján dalir eða daladrög. Liggja því fjölda-mörg lönd saman að þessum eina púnkti. Þessi lönd tilheyra eftirgreindum hreppsfjelögum: Hvamms-, Fellsstrandar-, Skarðs- strandar-, Saurbæjarhreppum. Daladrög þau, sem talið er, að liggi að þessari klettaborg (Skeggöxl)', eru þessi: Þverdalur og Skeggja- dalur, sem báðir liggja undir Hvamm í Hvammssveit, Grensdalur og Hólsdalur, sem báðir liggja undir Hól í Hvammssveit, Flekkudalur, sem skiptist í tvo dali, Suðurdal og Norðurdal, sem liggja undir Staðarfell, Galtardalur, sem liggur undir Stóra-Galtardal í Fells- strandarhreppi, örtugadalur (örskotsteigadalur) , sem liggur undir Stóra- og Litla-Galtardal í Fellsstrandarhreppi, Villingadalur, sem liggur austur í f jallið frá Á og Krossi, en liggur undir Skarð í Skarðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.