Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 147
139 reyna að láta svo líta út, að höf. Njálu sjái vötnin úr Skaftafells- sýslu? EÓS veit náttúrlega ósköp vel af sýslu- og sókna-lýsingum (sbr. ritgerð Matthíasar Þórðarsonar hér að framan), að Veiðivatna- nafnið á vötnunum í Rangárþingi er ekki gamalt, enda forðast hann að geta um eldri heimildir en rit Brynjólfs og Þorvaldar. Og svo á það að vera óskapleg goðgá (ef ekki verra) að ympra á því, að EÓS leggi á það áherzlu, að höf. Njálu sjái Fiskivötn úr Skaftafellssýslu! 3. Víða eigum við Skúli að misskilja, eða vera með öllu skiln- ingslausir. Það á að vera misskilningur minn, að EÓS hafi skipt um skoðun á staðþekkingunni á Bergþórshvoli og Þórsmörk, frá því er hann ritaði U. N. og þangað til hann skrifaði Skírnisgreinina um Njálu og Skógverja. í U. N. heldur EÓS því fram, að höf. Njálu hafi aldrei komið að Bergþórshvoli, og rangt sé, að þrír bæir hafi verið á Þórsmörk. En í ritgerðinni Njála og Skógverjar, þegar hann er að reyna að gera Þorstein Skeggjason að höfundi Njálu, segir hann: „Það er áreiðanlegt, að flest af því, sem um Þorstein Skeggjason er vitað, gæti komið heim við það, að hann hafi ritað söguna. Ætterni og*vinátta við nafnkunna menn, lífsreynsla, sáttfýsi. . . . Og þá væri vitanlega auðvelt að skýra ýmsa staðþekkingu sögunnar. . . . Eftir er þó að telja eitt atriði, sem mælir móti því, að þessi maður hafi ritað söguna, en það er hin ófullkomna staðfræði í Rangárþingi. Þorsteinn Skeggjason er þó Rangæingur að ætt og uppruna. Og syst- ir hans er gift manni í Skarði á Landi.1 Að vísu eru veilurnar ekki allar jafnveigamiklar. Það er t. d. mjög hæpið að leggja allt of mikið upp úr því, að staðháttum á Bergþórshvoli sé lýst miður en skyldi. ... Ekki virðist rétt að gera mikiö veður (leturbr. hér) út af því, sem sagt er um bæina þrjá á Þórsmörk (148. kap.); munnmæli hafa ýkt annað eins um býli í óbyggðum, eins og að gera þrjá bæi af tveimur (ef það-er þá víst)“, — Hvað? Að um nokkrar ýkjur sé að ræða? — „og er mjög hæpið að ráða heimkynni söguritarans af því“. (Skírnir 1937, 36—37). Mér er alveg óskijjanlegt, hvernig EÓS getur áfellzt mig fyrir það, að skilja þetta á annan veg en ég hefi gert, sem sé þann, að hann væri farinn að slaka til á því, að staðþekkingin í Njálu á þess- um stöðum væri röng. Ég hefi átt tal við ýmsa menn um þetta, er skilja það alveg á sama veg og ég. Þetta virðist líka ekki nema eðlileg afleiðing þess, að EÓS var að flytja Njáluhöf. nær þessum stöðum — að Skógum undir Eyjafjöllum. Nú eiga ummælin um Bergþórshvol aðeins að þýða það, að það sé „ekki mikið upp úr því leggjandi fyrir 1) Á að vera á Rangárvöllum, „Skarðið eystra".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.