Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 71
63 semdir Sk. G. Hann þykist geta nefnt þessa á nafn: Vébrandur Há- mundarson er nefndur í 117. kap. sögunnar, og telur Sk. G. hann hafa verið son Hámundar halta. Er það líklegt. Hann fór, segir sagan, með Sigfússonum til móts við Flosa að Holtsvaði; af því ræður Sk. G., að hann hafi átt heima í Rangárþingi. En mundi nú ekki vera eftir heldur litlu farið? Beinlínis ólíklegt verður það varla talið, að höfundurinn hugsaði sér Vébrand gista hjá frændum sínum. — Hróar. Hámundarson er talinn meðal meiri háttar manna í liði Flosa í 124. kap.; „eru fyrstir nefndir Skaftfellingar og síöan Rangæingar, Fljótshlíðingar og Ketill úr Mörk, og þá Ingjaldur frá Keldum og Hróarr Hámundarson“, segir Sk. G.; þetta á að telja rök fyrir því, að Hróar hafi átt heima í Rangárþingi. Sk. G. talar um að hárreita söguna, er þetta ekki eitthvað í þá átt? Það gegndi öðru máli, ef flökkukonurnar í Álfhólum (127. kap.) hefðu talið Hróar með Sig- fússonum eða Grana, þegar þeir voru á leið til Þríhyrningshálsa til móts við Flosa, þá hefði mátt orða, hvort höfundur Njálu hefði ekki talið Hróar búa í Rangárþingi. — Þá er Leiðólfur sterki sonur Há- mundar veginn í Kerlingadal, samkvæmt 146. kap sögunnar, og er hann í för með Sigfússonum. Það á sömuleiðis að vera vottur þess, að hann hafi búið í Rangárþingi! Loks eru þá Hámundarstaðir. Ég taldi þá meðal skaftfellskra bæja bls. 347; ég hefði nú heldur kosið, að ég hefði ekki gert það, úr því að ég gerði ekki nánari grein fyrir ástæðum mínum.1) Sk. G. segir: „Allir virðast synir Hámundar vera Rangæingar, svo sem amma þeirra og ömmubróðir, og er því sennilegra, að Hámundarstaðir, þar sem faðir þeirra bjó, hafi verið í Rangárþingi“. Úr því að Sk. G. hafnaði minni skoðun, þó að hún aldrei nema órökstudd væri, hefði hann átt að reyna að sýna lit á að færa einhverjar líkur fyrir sínu máli. Hvar voru þá Hámundarstaðir? — Ormhildi, frændkonu Gunnars (Nj., 71. kap.), heldur Sk. G. dóttur Hróars Tungugoða; það má vel vera, þó 1) Ég hugsaði sem svo, að landnám Leiðólfs kappa var milli Skaftár og Drífandi, og bjó hann á Á og átti annað bú á Leiðólfsstöðum undir Leið- ólfsfelli, „ok var þar þá margt byggða", segir Landnáma, og mættu Hámund- arstaðir hafa verið einhverstaðar þar inn frá. Hér við bætist, að þeir frændur hafa verið goðorðsmenn, og hefði þá Ilámundur halti kannske hugsað sig um, áður en hann fluttist í önnur hcröð. Landnáma segir, að hann hefndi föður síns og föðurbræðra og var hinn mesti vígamaður; það er náttúrlega ekki hægt að fullyrða, að höfundur Njálu hafi vitað þetta, en þó er það lík- legt. En hvort sem er, mundi Hámundur áreiðanlega koma við deilur Gunn- ars í Njálu, ef höfundurinn hefði hugsað sér hann húa í Rangárþingi. En bæði er, að höfundur Njálu hefur hugsað sér hann búa utan Rangárþings, enda hefur það og verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.