Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 11
9 fjöllum, sem hjet Mörk, bæ Ketils Sigfússonar, sem hefur fengið nafnið Stóra-Mörk, þegar Mið-Mörk og Syðsta-Mörk (fremur smá býli) byggðust úr landi hennar, sem hefur verið löngu eftir Njálutíð. Þá er komið að hinum mikla ásteitingarsteini, Goða- a an * landi. Erlendur maður á að „hafa afsannað það til hlítar, að leið Flosa (o. fl., sbr. Njála, 126. kap., 131. kap., 149. kap., 150. kap.) hafi legið um Goðaland“, er hann og þeir fleiri fóru milli Skaftártungu og Rangárþings, og Nj. höf. eiga að halda af vanþekkingu sinni, að „Goðaland ná(i) langtum lengra norður en það gerir“. (U. N., 354). Jeg hygg, að allt þetta vanþekkingartal sje byggt á ókunnugleika og fullkomnum misskilningi, og að Njáluhöf. skýri hjer alveg rjett frá. Goðaland, landið sem Jörundur goði á Svertingsstöðum „fór eldi, ok lagði til hofs“ síns, og vafalaust dregur nafn af „goðanum“, hefur náð yfir miklu stærra landssvæði en það,, sem nú ber þetta nafn, eða vestan-af Hoftorfu (dregur hún nafn af hofinu?) og inn í Krossárbotna, og upp að jökli. Þessi stærð á „bjórn- um“ kemur alveg heim við Landnámu, er segir að hann hafi legið milli „Krossár (botna) ok Jöldusteins", en Jöldusteinn er á móts við Hoftorfu. „Bjórinn“ hefir því náð yfir landsvæði, er bera þessi nú- tíðarnöfn: Hoftorfa, Fagriskógur, Steinsholt, Stakkholt, Merkur- tungur, Goðaland, Hrunar, Múla-, Teigs- og Guðrúnar-tungur. Leið- in um Goðaland hefur legið eins og hjer segir: Þegar komið var yfir Krossá, móts við Langadal á Þórsmörk, hefur verið farið inn með henni að sunnanverðu, norðan við Bása og Hatt, og inn í Hestagötur, en svo heitir örnefni innst á landsvæði því, er nú nefn- ist Goðaland.1) Eru Hestagötur í miklu gili, sem snýr til út-norðurs inn í hálendið. Hefur verið farið upp úr þessu gili — í hlíðum þess, sem hafa verið grasi og kjarri vaxnar, og eru enn að nokkru leyti — upp á neðstu hálendisbrúnina. Síðan taka við nokkrir smáhjallar, livergi brattir upp að Morrisheiðar-kambinum. Norðan í hann er mikill slakki eða hvilft, og upp úr henni hefur verið farið upp á Morrisheiðina, sem er alveg sljett, þegar upp er komið. Jökull hefur legið um langa tíð niður á heiðina, að heita má í sömu hæð og hún, sýnilega mjög þunnur. Er slakki eða lægð í hann frá heiðinni, í átt- ina austur á Mælifellssand, en hnjúkar eru víða komnir upp úr hon- um, beggja megin við lægðina. Mætti hugsa sjer, að þarna hefði verið dalur áður en jökull lagðist yfir, en hæðir og hnjúkar beggja vegna. Og hver veit nema dalur þessi eigi eftir að koma í ljós, því að jök- 1) Sigurður Vigfússon getur þess, að „merkur maður“ undan Eyjafjöllum hafi sagt sjer af gömlum götuslóðum uppi i hálendinu á Goðalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.