Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 141
133 / gefið henni í Hauksbók, verið að nokkru leyti eðlileg og rjettmæt: Hér hefr upp sögu þeira Þorfinns karlsefnis ok Snorra Þorbrands- sonar (frá því?) er þeir fundu Vínland it góða ok (Markland?) ok Helluland. En raunar hefði þetta þá engin saga verið, heldur þáttur einn. En er sagnaritun hafði hafizt hjer og ritfærir menn tóku að kynn- ast ritum hverir annara og skrifa þau upþ, svo sem gjört hefir verið á byskupssetrunum, í klaustrunum og víðar, verður til maður, sennilega munkur á Pingeyrum, að setja saman þá sögu, sem hjer er um að ræða. Hann kynnist hinum gömlu frásögnum Reyninesshjóna og lík- lega hefir hann haft uppi á fleiri sögnum, er gengið hafa fyrir norð- an land og lotið að hinum sömu atburðum, en komnar frá öðrum, er verið höfðu í þessum förum með þeim, svo sem Rórhallur vínlend- ingur á Melum í Hrútafirði ‘) o. fl. Hann kannast við frá Landnáma- bók aðalpersónurnar í þessum sögnum, og forfeður þeirra. Honum er það ljóst, að sagnirnar greina frá allri ævi Guðríðar, og að sú ævisaga gat verið í riti hans sem þráður í steinasörvi. Afi hennar, Vífill, hafði komið út með Auði djúpúðgu; var því eðlilegt að setja saman fyrsta kapítulann af köflum úr 2 kapítulum úr Landnámabók, sem voru um hana (95. og 97. í Sturlubók) og einum kafla úr hinum 3. (100. í Stb.), sem var jafnframt um Vífil og afkomendur hans. Hann skeytir þessa búta saman og eykur nokkrum orðum inn í og aftan-við, svo að bet- ur fari á. — Hann sleppir ýmsu úr, sem honum þykir óþarft að taka með vegna Guðríðar, og hirðir ekki um að geta þess, að Þorsteinn, sonur Auðar, var forfaðir Þorfinns. Ekki tekur hann sem upphaf sögu sinnar þann kapítula úr Landnámabók, sem er um forfeður Þorfinns (208. í Stb.); jafnvel óvíst, að hann hafi nefnt þá í sögu sinni (í upp- hafi 7. kap.), eins og áður var tekið fram, og vantaði þó sízt, að þar væri um ættgöfuga menn að ræða, þar sem var Höfða-Þórður land- námsmaður, »maðr ágætr,« talinn 4. maður í beinan karllegg frá Ragn- ari loðbrók og kvæntur dótturdóttur Kjarvals írakonungs. Söguritarinn virðist eftir þessu ekki hafa litið svo á, að hann væri að setja saman Þorfinns sögu karlsefnis, nje hafa ætlað sjer það, og engar líkur eru til, að hann hafi kennt söguna við Þorfinn, og því síður við Guðríði; eng- in hinna fornu íslendingasagna er kennd við konu, og af hinum svo- nefndu fornaldarsögum einungis ein, Hervarar saga og Heiðreks kon- ungs. — Af norskum söguþýðingum frá þessum tíma eru enn fremur til tvær sögur, þýddar af frakknesku, kennndar við konur. En fleiri voru aðal-persónur í norðlenzku frásögunum um Græn- r) Sbr. ísl. fornr., IV. b. bls. 219 og 221, og VII. b., bls. 36 og 201. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.