Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 5
9 Annað, en miklu sjaldgæfara nafn á eldhraunum, er bruni, valið vitaskuld af því, að hraunið er talið hafa brunnið. Samt er bruni einnig haft um staði, þar sem ekkert eldhraun er nálægt. Þannig er meðal annars þar, sem Bruni er kallað á norðvesturlandi (sjá að framan). Víðast er ekki ljóst, við hvaða staðhætti nafnið er bundið. Þó segir á Laugalandi á Langadalsströnd, að Bruninn sé slægjuland, en á Hofstöðum í Þorskafirði, að hann sé eintóm sandskriða. Þor- valdur Thoroddsen segir um Brunana hjá Kleifum í Gilsfirði, að þar séu urðaröldur, stórgrýti og hellur, mosaflár og pollar (Ferða- bók II, bls. 45). Þar sem á hinn bóginn slægjuland er kallað sama nafni, er ólíklegt, að bruni hafi verið fært frá eldhraunum yfir á aðrar urðir. Eg hygg miklu frekar, að orðið hafi þar vestra og víðar upprunalega merkt svæði, þar sem skógur var eyddur með eldi, svo sem Sigurður Þórarinsson hefur bent á að víðsvegar var gert í forn- öld. Þetta hlýtur víða að hafa haft í för með sér uppblástur og aðrar eyðileggingar, svo að bruninn varð að hrjóstrugu og gróðursnauðu svæði. En hins vegar gat úr slíkum brunum á öðrum stöðum orðið gott beiti- eða slægjuland. Annað örnefnaorð, sem mjög hefur breytt um merkingu í stórum hlutum landsins, er heiði. Orðið merkti í upphafi gróður- lítið land utan byggðarinnar, en varð á íslandi almennast nafn á fjalllendi, svo framarlega sem þar er fjárbeit. í sumum hér- uðum (til dæmis í Húnavatnsþingi) er heiði þó orðið hið sama og afréttarland sérhvers upprekstrarfélags, hvernig sem landslagið er. Þar sem mætast afréttir Víðdælinga og Vatnsdælinga, er kallað Heiðamótaás, þó að hann sé á miðri heiðinni eftir almennri málvenju. En þar sem eru alls engar heiðar, eru víða fjallvegirnir, eða þá fjöll- in sjálf, sem farið var yfir, almennt kölluð heiðar nafni, þó að þar sé hvergi stingandi strá, eða þar sé aðeins fjallsegg eða skarð, sem farið er yfir. Þannig er og á næstum öllu norðvesturlandi. í áðurgreindum dæmum er það ljóst, að merking orðanna hefur breytzt í sambandi við breytta staðhætti. Nú skal nefna nokkur dæmi, þar sem ber lítið eða ekkert á slíku sambandi. I Súgandafirði (og líklega nokkuð víðar) eru dældir, sem ár renna eftir nærri ósnum, þar sem komið er út fyrir dalina, sem þær falla eftir, sumstaðar kallaðir árdalir. Aftur á móti eru á austanverðum Hornströndum margar smáár og lækir, sem falla úr hlíðunum, kölluð ár, en árnar, sem renna um slétt undirlendið, ósar, og ósar þeirra k j a f t a r (óskjaftar).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.