Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 24
28 vík á Hornströndum — og eins hjá Flateyri í Önundarfirði — kallað Hvannakrar, en þetta nafn hefur ekkert með kornrækt að gera og er frekar vottur þess, að hún hafi engin verið á þeim slóðum um það leyti, sem nafnið var gefið. Menn hafa gizkað á, að mörg eða flest land-nöfn á Islandi séu einnig dregin af akuryrkju, því að land muni þar vera hið sama og akurland. En það hlýtur að vera misskilningur. Hin almennasta merk- ing orðsins í bæjarnöfnum og örnefnum mun vera ,búland’. I akur- yrkjulöndum geta þetta einkum verið akrarnir, en ólíklegt er, að svo hafi verið nokkurstaðar á Islandi. Þar hlýtur búlandið fyrst og fremst að vera beiti- eða slægjulandið. I vestfirzku örnefnunum er land víðast hvar beitarland, líkt og hús er um allt landið notað mikið í staðinn fyrir beitarhús. Því ná land-nölnin miklu lengra norður en afeur-nöfnin, allt norður á Hornstrandir, þar sem kom mun aldrei hafa verið ræktað. Land virðist þar vestra vera kallað mest annað- hvort til aðgreiningar frá gróðurlitlum eða gróðurlausum spildum, þar sem enginn hagi er, ellegar þá vetrarbeitarland, enda heitir víða Veturlönd (eða Vetrarlönd). Mér töldust 10 staðir með þessu nafni. A einstaka stað heitir þó Stekkjarland og Engjalönd. Á Breiða- firði eru þar að auki margir eyjaklasar kallaðir íand-nöfnum, svo sem Barmalönd, Helgeyjarlönd og Látralönd. Þetta getur átt rót sína að rekja til þess, að þarna voru margar eyjar hafðar fyrir beitiland, og það ekki sízt á vetrum. Meiri líkindi en til þess, að land eigi við akuryrkju, virðast vera til þess, að þannig sé með gerði, þar sem það er haft í bæjarnöfnum og örnefnum, og að það merki þar hið sama og akurgerði eða girtur akur. Á norðvesturlandi er þó varla kallandi, að gerði-nöfn séu til, að undanteknum helzt fáeinum nöfnum, sem annaðhvort eru æva- gömul eða þá ung. I Dýrafirði er bær, Gerðhamrar að nafni. Fyrri liður nafnsins mun þó ekki vera nafnorðið gerðí, heldur sögnin að gerða, sem merkir svipað og að girða. Egill Skallagrímsson kallaði brýnnar gerði-hamra grímu grundar, það er hamrana, sem girða um þvert andlitið. Hjá Gerðhömrum eru í fjallinu gangbríkur, sem eru taldar vera líkar girðingum. Af þeim mun bæjarnafnið vera dregið. Nafnorðið, sem svaraði þessari sögn að gerða þarna vestra, hefur þó ekki verið gerði, heldur girði. Eg fann það í örnefnaskránum að- eins í Vestur-Barðastrandar-i og Vestur-Isafjarðarsýslu, og auk þess aðeins, á 9 stöðum, í samsetningunni Girðisbrekka. Þetta nafn merkir brekkur, sem mynda einskonar garð eða girðingu, oftast líklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.