Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 40
44 br., 30 að þykkt, með gati aftast; neðan á kolunni gengur upphleyptur oddur frá skafti og fram á blað. Þjms. 9257 (4. mynd). 2. Bergþórshvoll, Vestur-Landeyjahr., gripir fundnir við rannsókn Matthíasar Þórðarsonar á bæjarstæðinu: Grýtubrot 3 af sömu grýt- unni að því er virðist; tvö af brotunum eru úr barmi, og sést efst á öðrum þeirra dálítill hnúður að utanverðu; grýtan hefur verið um 220 í þvm., skálmynduð, óvenju þunn, 7—10, og barmurinn þynnst- ur og hvass. Stærsta brotið er 57—85 X 8. Grýtubrot ljósgrátt, hvelft, 44—-66X17. Grýtubrot dökkgrátt, hvelft, 15—35X19- Klébergsbrot ljósgrátt, 30—57 X 14, líklega af koluskafti. Öll brotin komu 30. 8. ’27. 3. Berjanes gamla, Vestur-Landeyjahr., blásið bæjarstæði: Grýtubrot ljósgrátt, 18—117x14, hvelft; grýtan virðist munu hafa verið um 290 í þvm. Þjms. 11281. 4. Fornt bæjarstæði hjá Einhyrningi á Grænafjalli á Fljótshlíðarafrétti, líklega því, sem talið hefur verið Bólstaður, bær Sighvats rauða land- námsmanns, sbr. Árbók 1886, bls. 56—59: Klébergsbrot ljósgrátt, ókennilegt, 60—60x20. Þjms. 4920. 5. Fornt bæjarstæði á Kápu á Almenningum fyrir norðan Þórsmörk, þar sem ætla má, að verið hafi bær landnámsmannsi'ns Steinfinns Reyrketilssonar, sbr. Árbók 1925—26, bls. 49—51, og rit þau, sem þar er til vísað: Snældusnúður hálfur, Ijósgrár, 25x11. Þjms. 4313.!) Snældusnúður hálfur, gráblár með gulum eitlum, 36x17. Þjms. 9084. Grýtubrot blágrátt, hvelft, 63—116x17. Þjms. 1086. Grýtubrot hvelft og líklega úr sömu grýtu, 48—104 X 18. Þetta brot er úr barmi og hefur hann verið sléttur og flatur ofan; gegnum hann stendur járn- naglabrot, og hefur eyra (úr járni) verið neglt á, sbr. Rygh 729. Þjms. 1098. Grýtubrot 2, grágræn, 62 og 74 að 1., hvelfd. Þjms. 2433. Grýtu- brot 2 gráblá, virðast úr sömu grýtu, hið stærra 85—130x20, lítið eitt hvelft og mun vera úr mjög stórri grýtu, hefur í annan endann brotnað um borað gat. Hitt brotið er miklu minna. Þjms. 9081 a—b. Grýtubrot ljósgrænt, 40—85x15, hvelft. Þjms. 9082. Klébergsbrot dökkgrátt, ókennilegt, mesta haf 51. Þjms. 9083. 6. Engidalur, staður á Þórsmörk: Snældusnúður harður, grár með mó- rauðum eitlum, 37x20. Með honum fundust m. a. svínsjaxlar. Kom 27. 11. ’44. 7. Múlakot, Fljótshlíðarhr.: Snældusnúður, eitlóttur, skemmdur, um 35 X13. Aðeins sagður fundinn „þar eystra“. Þjms. 3171. 1) í skýrslum safnsins stendur aðeins, að 4313 sé fundinn „á Þórsmörk í fornum bæjarrústum", en af því að Kálund hefur fundið hann og gefiði má telja víst, að hann sé frá Kápu, sbr. Isl. beskr. I, bls. 261.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.