Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 6
10 A einkennilegan hátt hefur í mestum hluta norðvesturskagans og víðar fyrir vestan, að minnsta kosti allt suður á Mýrar, færzt til merkingu orðsins g i 1. Þessu nafni heitir þar víðast hvar fyrst og fremst sjálfur lækurinn, er fellur eftir gili, eða þá hvort tveggja, lækur- inn og gilið. Annars er þar gilið sjálft kallað gIjúfur. Víða má í ör- nefnaskránum lesa um gil, sem falla í einhverjar ár eða renna eftir gijúfrum, frá giljagljúfrum og gilósum. I landi Munaðstungu í Reyk- hólasveit fellur Svartagil eftir Svörtugljúfrum. í landi Bæjar í Króks- firði er kallað Svartagilsgljúfur. Gil er skylt orðinu geil, og er því eng- inn vafi, að hin almenna merking orðsins er upprunaleg. Enda má sjá hina merkinguna ryðja sér til rúms á 13. eða 14. öld. Þar sem hét Geithúslœkr í elzta máldaga Gufudalskirkju (um 1238), heitir seinna meir Geithúsgil (sjá Fornbréfasafn I, bls. 521). Yngri merk- ingin, sem hér er rætt um, sýnist þó aldrei hafa orðið einráð og lítið náð norður fyrir Langadalsströnd og Árnessveit. Ymislegt bendir til þess, að hin almenna merking sé nú að ryðja sér aftur til rúms. Bæjarlækurinn heitir þar vestra á mörgum stöðum Bœjargil, en víðast þó Bcejarlcekur eins og almennt í öðrum landshlutum, því að þeir lækir, sem renna milli lágra bakka eða eftir sléttum velli, hafa haldið lækjar-nafninu, og því vill það til, að um tún sumra bæja renna bæði Bœjarlœkur og Bœjargil. Þar eð bakkalág vatnsföll vilja kvíslast mjög, er lœkjarnafnið allvíða notað einnig um allt svæðið, sem lækirnir kvíslast um. 2. Þá skal víkja nokkuð að aldri örnefnanna. Það er vitaskuld um að gera að fá sem bezta vitneskju um hann. En beinar heimildir fyrir honum eru strjálar og aðrar leiðir torfærar og flóknar, og verður það mikið verk að leysa úr þessu máli. Það mun varla verða hægt að tína saman allar eldri heimildirnar og hafa þær til samanburðar við núlifandi örnefni nema úr sveit og sveit, því að þær eru flestar dreifð- ar mjög og margar eða flestar óprentaðar. Þar sem heimildir frá mið- öldum eru til samanburðar, kemur víðast í ljós, að aðeins örlítill hluti nafnanna hefur varðveitzt óbreyttur gegnum margar aldir. Jafn- vel í örnefnaskránum sjálfum og á uppdráttum herforingjaráðsins, sem eru á svipuðum aldri, eru mörg dæmi þess, að nöfn eru nokkuð á reiki. Nokkur þeirra munu verða nefnd síðar. Það eru því lítil lík- indi til þess, að mikill hluti örnefnanna, sem nú verða skráð, sé til oiðinn þegar á miðöldum. En þó það sé ekki nema 20. hvert nafn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.