Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 15
19 sömu einkenni og við flest nöfn í síðastgreindum smáflokki: Nöfnin eru notuð á fremur litlu svæði, en með nokkuð stuttu millibili, og eru um leið tengd við þýðingarlitla staði. En meðal nafnanna, sem gefin eru af kala, eru nöfn gamalla höfuðbóla og heilla sveita, FáskrúSsfjörSur, Kaldakinn í Suður-Þing- eyjarsýslu og SvalbarS á Svalbarðsströnd. Allmargir aðrir gamlir bæir heita Brimnes, Kaldakinn, Kaldbakur eða Svarfhóll. Svipað er með Arnarbœli og Búrfell, sem eftir aldri og útbreiðslu fylgja sama flokkn- um. Sum þessara nafna, Brimnes, Kaldakinn og Kaldbakur, eru til einnig í Noregi eða öðrum norskum nýlendum frá víkingaöld, svo að landnámsmenn munu hafa komið með þau til íslands. Við verð- um þess vegna að búast við því, að þau hafi verið gefin í ýmsum fjórðungum þegar á landnámsöld og hafi því átt sérlega hægt með að dreifast um alla landshluta. Flest nöfn í þessum elzta flokki eru strjál. Sum þeirra virðast ekki vera til nema á fáum stöðum, en þó í ýmsum landshornum. Dreifing nafnanna hlýtur á fyrstu öldum að hafa stiklað stærra en seinna meir. Menn munu þá og hafa hirt minna um en seinna að gefa nöfn lítilsháttar stöðum. Þessir staðir hafa þar að auki, svo sem skýrt var frá að framan, fáir getað haldið gömlum nöfnum. Það er því engin furða, þó að víðast sé orðið langt milli elztu örnefnanna. Hins- vegar urðu nöfnin, sem fóru að tíðkast á seinni öldum, víðast hvar að sætta sig við það að verða gefin stöðum, sem annaðhvort höfðu ekki fengið nöfn áður eða týnt þeim, ellegar þar sem engir aðrir menn urðu til þess að halda gamla nafninu við, þegar einhverjum kom til hugar að setja nýtt safn í stað þess. Yngri nöfnunum hlaut og að ganga seinna að dreifast um landið. Þannig hefur aðstaða nafnanna breytzt stig af stigi. Því yngri sem örnefnin eru, þeim mun minna er þessvegna að jafnaði gildi staðanna, sem svo heita, og um leið svæðið, sem nöfnin ná yfir, og þeim mun styttra er víðast milli staðanna. Aðstaða margra nafna hefur tekið svo miklum breyting- um, meðan þau voru að dreifast, að það verður hægt að rekja feril þeirra að miklum mun, svo sem að framan var reynt að gera með Hreggnasa-nafnið og fáein fleiri. Það mun vera orðið ljóst, að með þessu móti má afla sér upplýsinga um aldur og uppruna margra nafna og nafnaflokka. Það mun vera auðsætt, að rannsóknir, sem stefna að þessu, hljóta um leið að gefa ýmsar bendingar um samgangna- kerfið fyrr á öldum og leiðirnar, sem nýjungar á allskonar menn- ingarsviðum hafa farið, þegar þær dreifðust um landið. Allt þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.