Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 49
53 Ef nokkra ályktun má draga af skiptingu fundanna, virðist mér það helzt, að notkun klébergs hafi verið útbreidd um flestar byggðir. Af fundaskránni kemur skýrt í ljós, til hvers klébergið var hag- nýtt hér á landi. Fyrst og fremst var það haft í grýtur (steinkatla), en auk þess í snældusnúða (sem alloft eru sýnilega gerðir úr grýtu- brotum), ljósakolur, töflur í hnefatafl og jafnvel sörvistölur. I sökkur og kljásteina hefur það líklega lítið verið notað, enda gnótt íslenzkra steina til þess. Skal nú geta hverrar gripategundar um sig. 1. mynd. — Grýta úr klébergi (nr. 50). Ljósm. G. Gestsson. A soapstone cooking vessel. Grýtur eða grýtubrot úr klébergi hafa fundizt á 28 hinna 54 staða, þar af eru sumir einnig fundarstaðir snældusnúðanna. Aðeins 2 grýt- ur eru heilar (nr. 46 og 50), báðar skállaga, hér um bil hálfkúlu- myndaðar, með sívölu, lítið eitt afturmjókkandi skafti, gerðin er Rygh 728. Flestöll grýtubrotin virðast einnig vera úr sams konar grýtum, eða þá Rygh 729, skaftlausar skálar, einfaldar að gerð og skrautlausar. Af ærið mörgum brotum má fara nærri um vídd grýt- unnar og hafa þær verið 215—360 í þvm. um op, þykktin hins vegar 10—22, oftast þó 14—18, oft meiri við botn en barma. Pottahrím er utan á flestum brotunum. Ein grýtan hefur sýnilega haft eyru úr járni (nr. 5), og á mörgum brotunum sjást boruð göt, sem benda til viðgerðar með eir- eða járnspöngum. Allar munu grýtur þær, sem nú var að vikið, vera frá víkingaöld, og verður komið að því síðar. Nokkur brot skera sig hins vegar úr og munu vafalaust yngri, frá miðöldum, þótt nákvæm tímasetning sé ógerleg. Nr. 2 er úr skál- laga kringlóttri grýtu, en óvenju þunnri og auk þess með hnúðum við barm. Nr. 32 er af þunnri grýtu með flötum botni, og sama er að segja um nr. 49. Hafa báðar þessar grýtur verið úr mjög hörðu, dökku klébergi, fínlegri en þær, er áður var lýst, og með smíðaför-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.