Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 79
83 aldar búa þar leiguliðar í tví- og þríbýli, enda ábúandaskipti mjög tíð. Undantekning frá því er þó um Björn Guðmundsson, sem býr á helming Ólafs frá 1705—1737, að hann flytzt að Svölustöðum í Víðidal, og Snæbjörn, son séra Halls Ólafssonar í Grímstungu, sem bjó þar á 30 hundr. frá því 1755 og fram um 1770. Um eignarhald á Lækjamóti á þessu tímabili má nokkuð ráða af nokkrum landamerkja- og lögfestubréfum í mínum vörzlum. Það sýnist svo, að Páll lögmaður Vídalín hafi áður en langt um leið einnig náð jarðarhluta Ólafs í sínar hendur, því að 17. maí 1710 lögfestir hann sér alla jörðina Lækjamót með tilteknum landamerkj- um. Hann endurtekur svo þá lögfestu að viðbættri nánari greinar- gerð vegna landamerkjaágreinings 11. júní 1714. Ekki er mér ljóst, hvernig fór um eignarhald á Lækjamóti næistu ár eftir dauða Páls Vídalíns 1727, hefur sennilega haldizt meðal erfingja hans. Þó sýn- ist svo sem Snæbjörn Hallsson hafi um tíma (1757—1763) átt þau 30 hundr., sem hann bjó á af Lækjamóti, og stendur svo um manntalið 1762. En til er í frumriti kirkjulýst lögfestu- og landa- merkjabréf Guðmundar Björnssonar bónda í Höfnum á Skaga (Skagakóngs) fyrir öllu Lækjamóti, dags. 22. júlí 1763. Næst lög- festir Halldór Bjarnason Vídalín klausturhaldari á Reynistað sér allt Lækjamót 13. ágúst 1764. Lætur svo Halldór enn lýsa svipaðri lög- festu 9. júlí 1769. En nú er skammt að bíða móðuharðindanna miklu 1784—5. Afleiðingar þeirra hrófluðu víða við ábúð jarða og leiddu til eigenda- skipta. Fór svo einnig um Lækjamót. Árið 1775 eru tíunduð 268 hundr. í Þorkelshólshreppi, en 1785 aðeins 38 hundr. Var þá á mörgum bæjum ekkert til að tíunda, þar á meðal á Lækjamóti, og 1786 virðist það vera algjörlega í eyði. Um þessar mundir býr Jón Jónsson, fátækur maður, á Geirastöðum í Þingeyrarsveit, ásamt Kristínu Pétursdóttur, konu sinni. Hann virðist hafa flutzt að Lækja- móti 1792 og kaupir þá sennilega jörðina það ár eða litlu síðar fyrir lítið verð, þótt lögfesta hans fyrir henni allri sé ekki útgefin og auglýst fyrr en 21. júní 1794. Þar með var Lækjamót komið aftur í sjálfsábúð og hefur haldizt svo að mestu síðan. Jón gerðist brátt gildur bóndi og hefur verið ritfær og greinar- góður maður, eins og eiginhandar lögfesta hans og landaþrætuskrif sýna. Hann deyr 1808, 56 ára að aldri, en ekkja hans, Kristín Pét- ursdóttir, heldur svo áfram búi. Hefur Ebeneser Friðriksson prests á Borg á Mýrum fljótlega orðið ráðsmaður hennar eða jafnvel eigin- maður, en upp úr því hefur slitnað, því að Ebeneser flytur burt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.