Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 61
65 og hann liggur fyrir, getur stutt fyrri skoðunina, því það er ekki rétt hjá S. Þ., að það séu aðallega börn innan 14 ára, ásamt gamalmenn- unum, sem sitja heima í sveitum, sem eru að fara í eyði. Gamal- mennin eiga almennt ekki börn innan við 14 ára aldur, og þegar fólkið, sem er á barnsgetnaðaraldri, flyzt burtu, þá fækkar börnum einnig. Það er því fyrst og fremst roskið fólk, sem er áberandi fjöl- mennt í sveitum, sem eru að leggjast í eyði. Ef frekari rannsóknir í Þjórsárdal leiða það í ljós, að vel flestir bæir í inndalnum hafi farið í eyði samtímis, þá verður að beita annarri skýringu á því, hve fáar barnabeinagrindur fundust að Skeljastöðum, en þessarar, sem ég hef talið sennilegasta. Hvorki útburður né það, að börn hafi verið grynnra grafin en fullorðnir, er fullnægjandi skýring, helzt yrði fyrir að hugsa sér, að börn hefðu verið grafin á sérstökum stað, sem hefði verið örfoka, þegar kirkjugarðurinn var grafinn upp. Það, sem gæti mælt með þessu er, að það virðist hafa verið hyllzt til að grafa karla og konur hvort á sínum stað í garðinum og að framan við auða svæðið, sem álitið er að kirkjan hafi staðið á, var mest blásið, og þar fund- ust engar grafir. I gegn því að mikið af barnagröfum hafi verið örfoka mælir, að enginn tvístringur af beinum eða mikið veðruð bein úr öðrum börnum en ungbörnum fundust. Jafnvel athuganir mínar á arfgengum einkennum Þjórsdæla sér S. Þ. ástæðu til að gera að umtalsefni, og farast honum þannig orð um þær: „Steffensen telur séreinkenni Þjórsárdals (á að vera Þjórs- dæla) hafa verið hinn tiltölulega stutta sköflung, sem sé arfgengt einkenni, og dregur þar af þá ályktun, að Þjórsdælir hafi „verið all- fleistir meira eða minna skyldir“. Ég tel, að ekki sé hægt að staðhæfa meira en það, að stuttur sköflungur sé séreinkenni þeirra Þjórsdæla, sem grafnir hafa verið upp úr Skeljastaðakirkjugarði“ (Arb. 1943 —48, bls. 62—63). Mér leikur hugur á að vita, á hvaða vitsmuna- stigi S. Þ. álítur lesendur okkar vera? En hafi hann sjálfur verið í vafa um skoðun mína á þessu atriði, þá get ég glatt hann með því, að hún er sú sama og hans, að því viðbættu, að ég staðhæfi ekki, eins og hann hefði líka getað séð, ef hann hefði tilfært alla setning- una, sem hljóðar svo: „Þjórsdælir ættu þá að hafa verið allflestir meira eða minna skyldir“. Ég læt S. Þ. einan um þær hugleiðingar, að líklegra sé, að á Skeljastöðum hafi verið grafnir margir ættliðir frá fáum bæjum, en að fólk á a. m. k. 11 bæjum haft stuttan sköflung. Ég treysti mér ekki til að segja neitt um þetta atriði, þar sem mér er ekki kunnugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.