Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 9
13 nöfn fjarða, víka, nesja og dala eða þvíumlíks. Hver er orðið marg- falt tíðara í örnefnunum, en þó langmest í nöfnunum á hverunum sjálfum eða á stöðum í næstu nánd við þá, sem lítið kveður að. Þessu er samfara, að mörg reyk-nöln eru nefnd í heimildum fyrir árið 1400, er hoer-nöfn engin. Um þetta hef eg ritað nokkuð ítar- lega í sænska tímaritinu Namn och bygd (33, 1945, bls. 171— 195). Sum vestfirzk reyk-nöin eru þó tengd við staði, sem virðast vera þýðingarlitlir. Þau eru Einireykir, hverir í Reykhóla landi, Reyk- ey, lítil eyja skammt frá Hergilsey, Reykjagil í landi Norðurbotns í Tálknafirði, Reykjahlí<5 í Reykjarfirði (í Suðurfjörðum), Reykhóll í Mosdal, Reykir, laugar í Laugardal (í Ogursveit) og Reykjadalur, lítill dalur hjá Laugalandi á Langadalsströnd. Það má búast við því, að sumir þessara staða séu ekki eins ómerkilegir og þeir sýnast, og það mun vera þess vert að athuga þá betur. Hjá Reykjum í Laugar- dal þarf ekki að leita lengi. Þar kvað vera miklar tóftir og fornlegar, þar mun því fyrrum hafa staðið bær, sem kallaður var þessu nafni. Annars munu hverastaðir einatt hafa þótt mörgum öðrum stöðum merkilegri, og nöfn þeirra því varðveitzt betur. Góð dæmi þess, sem nú var talað um, eru og myndirnar norð og sunn í staðinn fyrir norður og suður. Þær eru gamlar. Styttri myndirnar eru fyrir löngu horfnar úr mæltu máli, en hafa varð- veitzt í mörgum örnefnum. Svipað er með ausf og vest í staðinn fyrir austur og vestur, svc sem Austfirðir og Vestfir&ir. Þessar myndir sýnast þó ekki lifa í vestfirzkum örnefnum nema sjálfu nafni Vést- fjarða. En norð- og sunn-nöfn eru þar allmörg, en þó, svo langt sem heimildir mínar ná, aðeins í Vestfjörðunum sjálfum og á Hornströnd- um, og sérstaklega í Strandasýslu. Þar ber aftur langmest á nöfnum dala. Eg tók eftir 9 Norðdölum og 7 Sunndölum — nöfnin eru þó sumstaðar stöfuð Nordalur og Sunddalur — ásamt ýmsum nöfn- um, sem dregin eru af þeim, svo sem Nor&dalsmúli og Sunndalsá. Svo eru þar og Norðfjall, Norðgil og Norðhlíð, Sunnfjall, Sunnhlíð, Sunnhvilft og Sunnnes. Þetta eru allt nöfn, sem munu vera á vörum margra manna. Elztu nöfn á landamerkjum munu vera deild, merki og mót. Deild virðist þó ekki hafa verið notað í þessari merkingu á seinni öldum. Hvar sem það er haft í örnefnum, má telja það nokkurn- veginn víst, að séu gömul merki. Eg fann slík nöfn þar vestra á 15 stöðum. Landamerkjanöfn höfðu, þó að þar hafi ekki verið annað en smálækir eða holt, tiltölulega góð skilyrði til þess að hald- ast lengi, af því það voru einatt tveir bæir, sem áttu hlut að, og hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.