Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 31
35 við og að sjálfsögðu hefur fyrrum heitið Svansvík, er nú talin nafnlaus. Nafnsameignin, sem talað er um, hefur haldizt helzt þar, sem bæir eru kenndir við firði, dali, nes eða eyjar og þeir eru þar einir sér, eða hafa verið það um langt skeið, eða hinir bæirnir, sem þar standa, eru smábýli. En þar sem nöfn fjarða eru almennt um leið nöfn á landinu, sem liggur að þeim, hafa þau þarna, sem þau urðu þar að auki að nöfnum bæja, fengið þrenna merkingu. I örnefna- skrá Reykjarfjarðar á Hornströndum er tekið fram, að ReykjarfjörSur sé nafn bæði á firðinum og á dalnum inn af honum og í þriðja lagi á bænum, sem þar stendur. Þeir, sem búa í Reykjarfirði, munu þó vera í litlum vandræðum út af þessu. Þeir munu nota nafnið sjaldan og tala sín á milli aðeins um fjörðinn, dalinn og bœinn. Bæirnir, sem eru áfram samnefndir þeim stöðum, sem fyrrum hafa lánað þeim nöfn sín, eru þó ekki nema lítill hluti allra þeirra bæja, sem fengið hafa nöfn sín með þessu móti. Víðast eru það örnefnin, sem urðu að láta undan, en það er þó langt frá því, að þannig hafi farið alstaðar. Því að víða hefur aðgreiningin gerzt af hálfu bæjar- nafnanna, en þó mjög óvíða svo, að kalla megi að bæjamafnið hafi orðið að láta undan örnefninu. Þannig virðist hafa farið eingöngu þar, sem bæir voru samnefndir stórum firði eða dal, þar sem þeir stóðu í upphafi einir, en seinna höfðu bætzt við aðrir bæir, svo að nafn elzta bæjarins var orðið um leið nafn á litlu byggðarlagi. Þar sem þannig stóð á og kirkja var reist á höfuðbólinu, sem var samnefnt víkinni eða dalnum, virðist það þar vestra víðast hafa fengið annaðhvort nafnið Staður eða Kirkjuból, hið fyrra þar sem var sóknarkirkja eða alkirkja, hið síðara þar sem var heimilis- eða hálfkirkja. Þannig er með Stað í Grunnavík og Stað í Aðalvík og með Kirkjuból í Valþjófsdal og sennilega nokkur fleiri (smb. Ólafur Lárusson, Byggð og saga, bls. 337—339). Svipað held eg að sé ástatt til dæmis með Bce í Króksfirði, Sœból á Ingjaldssandi og Breiðaból í Skálavík. Aðgreiningin, sem komin er af hálfu bæjarnafna, hefur þó víðast ekki verið gerð í neinum slíkum tilgangi ellegar þá í því skyni að greina bæina frá öðrum samnefndum bæjum. Hið fyrra var gert aðallega með því móti að stytta nöfn bæja, kalla Hóla, Nes, Lœk, Látur og Sker o. s. frv., í staðinn fyrir Reykjahóla, Litlanes, Brjáns- lcek, Hvallátur og Hvalsker (öll dæmin eru úr Barðastrandarsýslu). Slíkt er í daglegu tali algengt, og víst af þeirri ástæðu einni, að menn komast af með styttra nafn og nenna þá ekki að nota fulla nafnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.