Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Blaðsíða 43
47
14x5—6. Þjms. 295. SnældusnúSur ljósgrár, 40x16. Þjms. 304.
Snældusnúöur, líkur að stærð og gerð að sögn (ég hef ekki séð hann).
Þjms. 305. Snældusnúösbrot 2, hvort af sínum snúð; annar hefur
verið um 40x12, hinn um 40x21. Þjms. 306.*)
Enn ber hér að telja nokkra fundi, sem hafa ófullkomna staðgrein-
ingu. Frá Keldum á Rangárvöllum hafa komið margir gripir, sjálf-
sagt fundnir á ýmsum þeirra staða þar í grennd, sem þegar hafa
verið taldir: Grýtubrot 7, hvert af sinni grýtu nema ef til vill 2, sem
saman geta átt, annað 97 að 1., og stærst allra brotanna. Þjms. 10389
—95. Snældusnúöur, dálítið óreglulega lagaður, 32 X 12. Þjms. 10397.
Snældusnúöur eitlóttur, 40 X 12. Þjms. 10398. Snældusnúöur með áber-
andi gljáandi kornum, 39 X18. Þjms. 10399. Snældusnúður eitlóttur,
hálfkúlumyndaður, 35x22. Þjms. 10396. Grýtubrot með sýnilegum
meitilförum, 115x13—22. Þjms. 4608. Snældusnúður, ekki heill, 40
Xl3. Snældusnúður hálfur, 35x16. Grýtubrot 2, sem eiga saman,
hið stærra 30—50x12. Grýtubrot, grá- og gulflekkótt, mjög lítið,
15 á þ. Hlébergsbrot ókennilegt, gat í brotsári. — Síðast taldir 5 munir
komu 16. 4. ’47.
Úr Rangárvallasýslu eru enn 2 snældusnúðar án nokkurrar frekari
staðgreiningar; annar 37x15, hinn 37x16. Þjms. 7928 (3. mynd c)
og 7929.
Árnessýsla.
24. Oddgeirshólar, Hraungerðishr.: Kola, ljósgrá, meiri hluti skaftsins
brotinn af, blaðið því sem mest kringlótt, mjög grunn skál, 105—111
í þvm., 14 að d. í miðju, brotið úr barmi. Þjms. 10556. Skaft af grýtu,
grágrænt, 84 að 1., sexstrent og mjókkar aftur, brotið aftan af. Grýtan
hefur verið 15 að þykkt. Þjms. 10558. Báðir þessir gripir fundust
1,5 m í jörðu, undir gólfskán, sem virtist hafa verið í búri. Fundust
við húsgröft.
25. Þjórsárholt, Gnúpverjah'r.: Grýtubrot, 63—130x10—16. Grýtan virð-
ist ekki hafa verið alveg hálfkúlulöguð, heldur botninn íhvolfur og
barmurinn lóðréttur, 40 að hæð. Greinileg lóðrétt meitilsför sjást utan
á brotinu. Kom 5. 4. ’40.
26. Skallakot, fornar bæjarrústir rétt hjá Ásólfsstöðum í Gnúpverjahr.,
1) í skýrslu um Forngripasafn I, bls. 130, segir Sigurður Guðmundsson,
að gripirnir Þjms. 293, 295 og 304—6, séu fundnir „fyrir austan Kaldár-
holt, þar sem Kaldárholts bær á að hafa staðið áður“. Þetta mun þó vera
sami staður og sá, er getið er um í Örnefni í Rangárþingi II, bls. 65.