Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 44
48
rannsakaðir 1939, sbr. Forntida gárdar i Island, bls. 55—71: Snældu-
snúður, 45 x 18. Snældusnúöur, 29 X12. Grýtubrot, 22—24 X18. Allir
gripirnir komu 29. 10. ’47.
27. Fornt bæjarstæði á vestri bakka Fossár í Þjórsárdal, andspænis þeim
stað þar sem Trjáviðarlækur fellur í ána: Snældusnúður úr gráum
steini með gulum eitlum, 37 X18. Grýtubrot ljósgrátt, 40—115 X16.
Þessir 2 hlutir komu 11. 11. ’42. Grýtubrot Ijósgrátt, dálítið hrjúft,
úr barmi, 40—105x12—20, barmurinn þynnstur; grýtan hefur verið
um 360 í þvm. Grýtubrot 2, grá- og brúnflikrótt, virðast úr sömu
grýtu; annað brotið er úr barmi, 11—43 X 15. Síðast talin 3 brot komu
5. 9. ’49.
28. Skeljastaðir í Þjórsárdal, fornar bæjarrústir rannsakaðar 1939, sbr.
Forntida gárdar i Island, bls. 121—36: Grýtubrot blágrátt, 56—72
X 18. Þjms 1113.
29. Stöng í Þjórsárdal, fornar bæjarrústir, rannsakaðar 1939, sbr. Forn-
tida gárdar i Island, bls. 72—97: Snældusnúður ljósgrár og holóttur,
36x11. Snældusnúður ljósgrár, öðru vísi efni en í hinum, 29x13.
Komu báðir 29. 10. ’47.
30. Þjórsárdalur, kuml með gripum frá 10. öld, ekki staðsett nánar: Klé-
bergsbrot 2, ljósgrá, lítil og einkennasnauð, en munu þó helzt úr grýtu.
Þjms. 99.
31. Fornt bæjarstæði, skammt fyrir innan Hörgsholt, Hrunamannahr.,
„undir Árfelli“, sem nú heitir: Snældusnúður, nokkuð flatur að ofan,
skreyttur allur með sammiðja hringum, 36 X 17. Þjms. 4526. Grýtubrot,
Þjms. 5427.
Kjósarsýsla.
32. Hof á Kjalarnesi, forn öskuhaugur þar, sem í fannst m. a. vígtönn
út gelti: Grýtubrot, óvenju hart, sótugt öðrum megin; grýtan hefur
verið með flötum botni, kringlótt og víðust efst; brotið er mest allt
úr botninum, sem verið hefur um 220 þvm, þynnstur í miðjunni, um
6, en þykknar upp í 20 sums staðar við lögg. Grýtuveggirnir hafa
verið um 6—8 að þ. Þjms. 6643.
Mýrasýsla.
33. Fróðastaðir, Hvítársíðuhr., fundið við kjallaragröft: Grýtubrot,
57—117x20. Þjms. 2054.
34. ísleifsstaðir, forn bæjarrúst austur frá Norðtungu, Þverárhlíðarhr.,