Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 46
50
42. Varastaðir, forn skálarúst (?) í landi Ljótsstaða í Laxárdal, Reyk-
dælahr.: Tafla úr hnefatafli, toppmynduð, 20 á hæð, um 20 við botn.
í eigu Snorra bókavarðar Hjartarsonar.
Norður-Múlasýsla.
43. Reykjasel, fornt bæjarstæði gegnt Brú, Jökuldalshr., sbr. Árbók 1903,
bls. 17—18; Snældusnúður, 38x17. Þjms. 979.
44. Ketilsstaðir, Hjaltastaðahr., konukuml með gripum frá 10. öld, sbr.
Lesbók Morgunblaðsins 1939, 38. tbl.: Snældusnúður, 40x21. Kom
6. 9. ’38.
Suður-Múlasýsla.
45. Ásmundarstaðir, forn bæjarrúst á Kirkjubóli í Norðfirði, sbr. Árbók
1930—31, bls. 101—4, nmgr. bls. 104: Grýtubrot, virðist hafa brotnað
um gat, 17 að þ., úr mjög stórri grýtu. Þjms. 11139.
46. Snæhvammur, Breiðdalshr., komukuml frá 10. öld: Grýta heil, Rygh
728, 195—215 í þvm. um bumbuna, 90 á dýpt, 15 á þ. Skaftið er 170 að
1., sívalt og mjókkar aftur. Grýtan er hrímug utan. Þjms. 3927. (2.
mynd).
47. Bragðavellir, Geithellnahr., fornt bæjarstæði, sbr. Gengið á reka, bls.
10—24: Grýtubrot, hvelft, 26—40 X 15. Þjms. 5322. Grýtubrot, hvelft,
mesta haf 125, 22 á þ. Grýtubrot annarrar tegundar, hvelft, mesta
haf 85, 15—17 á þ. Gat nærri miðju. Klébergsbrot örlítið. Þessi 3
brot komu 30. 10. ’33. Grýtubrot, mjög ljóst, hvelft, meitilsför sjást,
29—60 X 10. Grýtubrot 3, smá, mesta haf á því stærsta 59. Þessi 4
brot komu 10. 8. ’34.
48. Hamar í Hamarsfirði, Geithellnahr., fundið við súrheysgryfjugröft í
axlarhæðar dýpt á einskonar hleðslu af smásteinum með viðarkolum
(eldstó?): Grýtubrot, hrímugt utan, hvelft, 90—94X16—19, þykkara
nær botni, virðist úr barmi, og hefur grýtan verið skálmynduð og um
280 í þvm. um op. Þjms. 11085.
Austur-Skaftafellssýsla.
49. Hvalnes í Lóni, Bæjarhr., gamalt bæjarstæði, sbr. Árbók 1933—36,
bls. 47—48: Grýtubrot, hluti af botni og töluvert af hlið; grýtan hefur
verið kringlótt með flötum botni um 180 í þvm., en til muna víðari
efst, hæð verður ekki ákveðin; þykktin er 7—8. Mörg göt eru á brot-
inu eftir spengingu. Bæði á botni og hlið eru för eftir eggjárnið, sem