Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 77
81 Kristínu). Árið 1500 er Lækjamót ásamt fléiri jörðum afhent Teiti ríka Þorleifssyni (síðar lögmanni í Glaumbæ) að % hlutum, en að V3 Finnboga lögmanni Jónssyni. Er þetta í afhendingarbréfinu talið gert til leiðréttingar á arfaskiptum eftir Soffíu Loftsdóttur hins ríka á Möðruvöllum, en hún hafði átt Árna, son Vatnsfjarðar-Kristínar og Þorleifs frá Auðbrekku. Teitur var hins vegar sonarsonur Árna og Soffíu. Út af þessari sameign þeirra Teits og Finnboga á Lækjamóti sýna fornir dómar, að orðið hefur hin megnasta þræta milli þeirra. Afleiðingaríkari fyrir Teit og eignarhaldið á Lækjamóti urðu þó deilur þær, sem hann lenti í við Jón biskup Arason. Honum tókst á alþingi 1526 að fá Teiti vikið frá lögsögn, en Hrafn Brandsson kjörinn í hans stað. Síðan gifti biskup Hrafni Þórunni, dóttur sína, en hann tók svo upp forustuna í áframhaldandi ofsóknum gegn Teiti. Næsta ár, 1527, gat Hrafn fengið Teit dæmdan til útlegðar og eigna- sviptingar, skyldu hálfar eignir hans renna til konungs og hálfar til erfingja. Keypti Hrafn svo konungshlutann, en talið er, að erf- ingjunum hafi hann litlu eða engu skilað. Þannig komst Lækjamót í eign Hrafns lögmanns. En svo stóð ekki lengi. Hrafn féll í einvígi 1529. Tók þá Jón biskup Arason undir sig allar eignir Hrafns, sumt sem erfðatilkall vegna Þórunnar og látins barns þeirra hjóna, sumt upp í peningalán, er Hrafn hefur fengið hjá biskupi til þess að útleysa konungshluta Teitseignanna. Er svo að sjá af afhendinga- bréfi séra Brands Rafnssonar föður Hrafns frá 1530, að Lækjamót hafi auk annars gengið til þeirrar greiðslu. Var það þar með komið í biskups eign. Ekki er mér ljóst, hvernig svo hefur farið um eignarhald á Lækja- móti eftir aftöku Jóns biskups og sona hans 1550, en hvergi mun þess getið í jarðaskipta- og jarðasölubréfum biskups, að hann hafi selt Lækjamót. Hafa þó slík bréf geymzt ærið mörg. Af því má þó ráða, að jörðin hafi aldrei komizt í konungs eign, að til er bréf frá 1554, þar sem séra Jón Þorleifsson í Vatnsfirði lofar að selja Árna sýslumanni Gíslasyni á Hlíðarenda jarðir þær á Norðurlandi, sem hann hafi gert kröfu til, ef hann kunni þær með lögum aftur að fá. En þær jarðir voru Lækjamót, Stóra-Ásgeirsá og Krossanes, enda höfðu Lækjamót og Ásgeirsá stöðugt fylgzt að í framangreindum eigandaskiptahrakningum. Líður svo fram yfir 1600, að mér er ekki kunnugt um feril Lækja- móts milli manna, en nokkru eftir aldamótin fer að búa þar vel met- inn bóndi, Einar Rafnsson að nafni, og kona hans, Signý Guðmunds- dóttir, bónda í Finnstungu, Gíslasonar, og Guðrúnar Egilsdóttur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.