Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 97
99 aldar. GunnlaugsvarSa (67). Vörðubrot ofan við veginn fram í Víðidal og norðurhluta Jaðranna. Ókunnugt um tilefni nafnsins. Ásar (68). Svæðið upp af Jöðrunum ofan vegar, frá því um Nátt- haga suður að merkjunum og upp undir Hádegissteina. Nánara tilgreindir skiptast þeir þannig: NeSri-Ásar (69). Neðri hluti Ás- anna upp að samfelldri mýrabreiðu, er gengur eftir þeim endilöng- um frá norðri til suðurs. Efri-Ásar (70). Ásinn, sem liggur ofan fyrrgreinda mýrabreiðu og fram um Hádegissteina. VörSustúfur (71). Vörðubrot á malarhól sunnan og ofan við Nátthaga. Hrossalaut (72). Lækjargrafningur gegnum Efri-Ása norðvestur af Hádegis- steinum. Ókunnugt um tilefni nafnsins. Hádegissteinar (73). Tveir stórir steinar syðst á Efri-Ásum. Eru síðan 1889 merkjasteinar milli Lækjamóts og Þórukots. Frá fornu fari voru merki milli Stóru- Ásgeirsár og Lækjamóts um Merkjagil og Þórulæk, en eftir að byggð hófst í Þórukoti um 1650 var sótt mjög fast að fá merkin færð til norðurs til rýmkunar fyrir Þórukot. Það mun ekki hafa tekizt, svo að viðurkennt væri af Lækjamótseigendum, fyrr en við landa- merkjauppgjörið 1889, að Sigurður Jónsson, eigandi Lækjamóts, og Ólafur sonur hans, eigandi Þórukots, sömdu um færslu merkj- anna í Hádegissteina og þaðan niður í Kælislæk. Örnefni þetta eflaust mjög gamalt. Hefur á steinum þessum verið haldið hádegi frá Lækjamótsbæ hinum forna. Hvarf (74). (Nú stundum nefnt Lágflói). Flói ofan við Hádegissteina og norður með Efri-Ásum að austan. Er að mestu í hvarfi frá Lækjamótsbæ. Þar af mun nafnið dregið. Lómatjörn (75). Lítið og nú uppgróið tjarnarstæði í Hvarf- inu sunnan og ofan við Hádegissteina. Merkjagilssteinn (76). All- stór steinn skammt neðan við Merkjagil. Er merkjasteinn milli Lækjamóts og Þórukots næst fyrir ofan Hádegissteina. Merkjagils- balar (77). Grundaflesjur niður af Merkjagili norðan Merkjagils- steins. Merkjagil (78). Liggur frá hábrún Hlassins og langt niður vesturhlíð þess. Fornt örnefni á merkjum milli Lækjamóts og Stóru- Ásgeirsár, nú milli þess og Þórukots. SvartiskurSur (79). Lækjar- skorningur, er liggur ofan neðanverða fjallshlíðina fyrir norðan Merkjagil og niður undir Hvarfið. BláskriSur (80). Stórar, brattar og gróðurlausar jökulleirsmyndanir, sem liggja neðan til í fjallshlíð- inni norðan og ofan við Svartaskurð. Lcekjamótssel (81). Fornar rústir af seli frá Lækjamóti fast upp við hlíðina norður og niður frá Bláskriðum. Seli þessu hefur fylgt nokkurt tún með garði um- hverfis. Selfell (82). Hlíðin upp frá selinu sunnan frá Bláskriðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.