Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 100
TVENNAR BÆJARRÚSTIR FRÁ SEINNI ÖLDUM Eftir Kristján Eldjárn. Viðauki eftir Sigurð Þórarinsson. 1. Forna-Lá í Eyrarsveit. Bærinn Neðri-Lá í Eyrarsveit á Snæfellsnesi er kominn í eyði fyrir nokkru (fyrir 1940). Skammt frá bænum eru allmiklar rústir, sem lengi hafa verið kallaðar Forna-Lá, og eru rústirnar í fleiri en einum stað. Ymis munnmæli hafa gengið um þessar rústir, og skal hér frá þeim skýrt, þótt ekki séu þau öll merkileg. Munnmælin hef ég eftir Einari Skúlasyni á Kvíabryggju, gömlum manni, sem lengi bjó í Neðri-Lá. Honum hafði aftur sagt sá, er seldi honum jörðina, Jóhannes Bjarnason, Brandssonar, og höfðu þeir ættmenn búið í Lá mann fram af manni, að sögn Einars. Fyrsti bær, sem byggður var í Eyrarsveit, var Krossnes, og hét kona sú Bera, er hann byggði. Hún er heygð í Berhól. Hvenær sem einhver hefur ákveðið stund eða dag til að grafa í hólinn, hefur alltaf eitthvert mjög aðkallandi starf borið að höndum, svo að haug- brotið hefur farizt fyrir til þessa. (Berhóll er stórt jökulruðnings- hrúgald vestan við Hálsvaðal. Sagt er, að lítt festi á honum snjó, og er ekki ólíklegt, að nafnið sé af því dregið, hóllinn sé ,,ber“ um vetur). Onnur kona á að hafa numið land í Lá. Hét hún Sleif og átti tvo sonu. Þeir drukknuðu báðir í Lárós, og er mælt, að þá fylltist Sleif gamla heift við hin illu sköp og mælti svo um, að þar skyldu 20 bátar farast. Telst mönnum svo til, að sá mælir sé þegar fullur. Sleif er grafin í Sleifarleiti á Búlandshöfða, þar sem lík sona hennar hafði á land rekið, og er sagt, að hún hafi haft þau orð, að þar skyldi aldrei maður farast. Þykir einnig það hafa gengið eftir. Svo segja menn, að Sleif hafi haft bæ sinn í Fornu-Lá, þar sem nú eru rústirnar. Seinasti bóndi þar hét Bjarni Svartsson, en óvíst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.